
Í veðri sem þessu er skynsamlegt að dvelja í eldingavörðu húsi sé ætlunin að draga úr líkum á að verða fyrir eldingu.

Venus frá Lespugue (eftirmynd hér) er sögð vera 24-26.000 ára gömul. 10 raða áskrifandi má vænta þess að bíða í 23.500 ár eftir stóra vinningnum í Víkingalottói.

Stöku sinni valda hrapsteinar tjóni. Þessir hlutir eru úr bíl sem tók hrapi loftsteins árið 1938 í bænum Benld í Illinois-fylki Bandaríkjanna.
- Veðurstofa Íslands: Mælingar og skráning á niðurslætti eldinga til jarðar á Íslandi, apríl 2006 - mars 2007. (Skoðað 9.7.2012).
- Hagstofa Íslands - Talnaefni » Mannfjöldi » PX. (Skoðað 9.7.2012).
- Impact event - Wikipedia, the free encyclopedia. (Skoðað 9.7.2012).
- Holle, Ronald L., Annual Rates of Lightning Fatalities by Country. (Skoðað 9.7.2012)
- Lightning - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 6.7.2012).
- Venus de Lespugue - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 6.7.2012).
- Meteorite - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 6.7.2012).
- Lightning rod - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 9.7.2012).
Í heild hljóðaði spurningin svona:
Ég hef heyrt sagt að það séu meiri líkur á því að verða fyrir eldingu, eða jafnvel loftsteini, heldur en að vinna stærsta vinninginn í Víkingalottó. Er þetta satt?