Við mótun landsins takast á innræn og útræn öfl, eldgos bæta jarðmyndunum ofan á þær sem fyrir voru, en roföflin rjúfa yfirborðið og bera jarðefnin til sjávar. Hvorum vegnar betur á hverjum tíma fer eftir aðstæðum, og hér á landi eru það jöklar ísaldar sem áhrifamestir hafa verið við mótun þess Íslands sem við þekkjum.Mynd:
- Iceland sat cleaned á is.wikipedia.org. Birt undir Creative Commons Attribution-Share Alike 3.0 Unported leyfi. Sótt 21. 5. 2012.