
Hulk brýst fram þegar vísindamaðurinn Bruce Banner finnur fyrir sterkum tilfinningum. Hann ætti að geta hoppað út í geim með því að ná lausnarhraða (11,2 km/s) til þess að yfirvinna þyngdarkraft jarðarinnar.
- Hulk (Bruce Banner) - Marvel Universe Wiki: The definitive online source for Marvel super hero bios. (Skoðað 15.05.2014).
- Svarthol | Alheimurinn | Stjörnuskoðun. (Skoðað 15.05.2014).
- Um lausnarhraða og loftsteina. (Skoðað 15.05.2014).
- Incredible Hulk eftir Perkunasloki á deviantART. (Sótt 15.05.2014).