ungur maður á aldrinum frá um 13 til 17-18 ára.Einnig er talað um táningasaldur frá 13-19 ára en þær tölur enda allar á -tán. Með þetta í huga skulum við skoða hversu margir á aldrinum 13-19 ára búa á Íslandi miðað við upphaf árs 2015, sjá töflu 1:
| Aldur: | Fjöldi: |
| 13 ára |
4.207 |
| 14 ára |
4.414 |
| 15 ára |
4.254 |
| 16 ára |
4.346 |
| 17 ára |
4.404 |
| 18 ára |
4.566 |
| 19 ára |
4.540 |

Fjöldi unglinga á Íslandi fer eftir því hvaða aldur við miðum við. Ef við lítum á unglinga sem 13-17 ára eru þeir 21.625, ef við bætum þeim sem eru 18 ára við verða þeir 26.191 en 30.731 ef við miðum við 13-19 ára.
| Aldursbil: | Fjöldi: |
| 13-17 ára |
21.625 |
| 13-18 ára |
26.191 |
| 13-19 ára |
30.731 |
| Aldursbil: | Fjöldi: | Hlutfall af heildaríbúafjölda: |
| 13-17 ára |
21.625 | |
| 13-18 ára |
26.191 | |
| 13-19 ára |
30.731 |
- Hagstofa Íslands. (Skoðað 14.07.2015).
- Snara - unglingur. (Skoðað 14.07.2015).
- Adolescence - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 14.07.2015).