
Á grundvelli 2. Mósebókar má ímynda sér að hátt í tvær milljónir manna hafi farið brott af Egyptalandi daginn sem um ræðir. Þetta er ótrúlega há tala, enda er næsta víst að um miklar ýkjur er að ræða eins og algengar eru í fornum textum.

Á grundvelli þeirra upplýsinga sem við höfum er fjöldi þeirra Ísraela sem fóru með Móse frá Egyptalandi ekki yfir 35.000 manns.
- Dever, W. G., Did God have a Wife? Grand Rapids 2005, bls. 13.
- Dever, W. G., "How to tell a Canaanite from an Israelite," í The Rise of Ancient Israel. Washington, DC 1992.
- Jericke, D., „Hebräer / Hapiru,“ í: WiBiLex mars 2012. (Skoðað 24.05.2016.)
- Wagner, T., „Israel (AT),“ í: WiBiLex, sept. 2012. (Skoðað 24.5.2016).
- Wagner, T., „Schlacht von Qarqar,“ í: WiBiLex jan. 2006. (Skoðað 24.5.2016).
- Uttåget ur Egypten – Wikipedia. (Sótt 14.6.2016).
- Moses - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 14.6.2016).