Sólin Sólin Rís 09:19 • sest 17:03 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:08 • Síðdegis: 19:20 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:57 • Síðdegis: 13:22 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:19 • sest 17:03 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:08 • Síðdegis: 19:20 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:57 • Síðdegis: 13:22 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hve margir á Íslandi hafa útskrifast sem stúdent 18 ára og yngri?

ÍDÞ

Spurningin í heild sinni hljóðaði svo:
Hve margir á Íslandi hafa útskrifast sem stúdent 18 ára og yngri? Miðað við þetta líðandi ár (2016).

Hagstofa Íslands birtir ýmislegt talnaefni um þjóðfélagið. Meðal annars má þar finna upplýsingar um framhaldsskóla landsins og nemendur þeirra.

Menntaskólinn í Reykjavík er elsti framhaldsskóli landsins.

Upplýsingar um brautskráningu nemenda ná frá árinu 1995-2013 en í töflunni hér að neðan má sjá upplýsingar fyrir síðustu 5 tímabil yfir þá sem eru með almennt stúdentspróf.

Fjöldi nemenda sem útskrifaðist með almennt stúdentspróf eftir aldursflokki árin 2008-2013.

2008-2009
2009-2010
2010-2011
2011-2012
2012-2013
19 ára og yngri
160
184
261
355
318
20-21 árs
1.888
1.991
1.939
2.041
1.972
22-24 ára
256
270
280
320
307
25-29 ára
108
87
89
117
116
30-34 ára
27
24
24
37
29
35-39 ára
24
6
13
14
14
40 ára og eldri
33
26
21
46
31
Alls
2.496
2.588
2.627
2.930
2.787

Því miður sýna gögnin ekki þá sem eru 18 ára og yngri heldur 19 ára og yngri. Þeir sem vilja skoða tölur fyrir öll árin er bent á heimasíðu Hagstofunnar en gögnin hér að ofan eru undir flokknum Brautskráningar á framhaldsskólastigi eftir próftegund, aldursflokki og kyni 1995-2013.

Heimild:

Mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

27.12.2016

Spyrjandi

Halldóra Guðlaug

Tilvísun

ÍDÞ. „Hve margir á Íslandi hafa útskrifast sem stúdent 18 ára og yngri?“ Vísindavefurinn, 27. desember 2016, sótt 3. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=73170.

ÍDÞ. (2016, 27. desember). Hve margir á Íslandi hafa útskrifast sem stúdent 18 ára og yngri? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=73170

ÍDÞ. „Hve margir á Íslandi hafa útskrifast sem stúdent 18 ára og yngri?“ Vísindavefurinn. 27. des. 2016. Vefsíða. 3. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=73170>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hve margir á Íslandi hafa útskrifast sem stúdent 18 ára og yngri?
Spurningin í heild sinni hljóðaði svo:

Hve margir á Íslandi hafa útskrifast sem stúdent 18 ára og yngri? Miðað við þetta líðandi ár (2016).

Hagstofa Íslands birtir ýmislegt talnaefni um þjóðfélagið. Meðal annars má þar finna upplýsingar um framhaldsskóla landsins og nemendur þeirra.

Menntaskólinn í Reykjavík er elsti framhaldsskóli landsins.

Upplýsingar um brautskráningu nemenda ná frá árinu 1995-2013 en í töflunni hér að neðan má sjá upplýsingar fyrir síðustu 5 tímabil yfir þá sem eru með almennt stúdentspróf.

Fjöldi nemenda sem útskrifaðist með almennt stúdentspróf eftir aldursflokki árin 2008-2013.

2008-2009
2009-2010
2010-2011
2011-2012
2012-2013
19 ára og yngri
160
184
261
355
318
20-21 árs
1.888
1.991
1.939
2.041
1.972
22-24 ára
256
270
280
320
307
25-29 ára
108
87
89
117
116
30-34 ára
27
24
24
37
29
35-39 ára
24
6
13
14
14
40 ára og eldri
33
26
21
46
31
Alls
2.496
2.588
2.627
2.930
2.787

Því miður sýna gögnin ekki þá sem eru 18 ára og yngri heldur 19 ára og yngri. Þeir sem vilja skoða tölur fyrir öll árin er bent á heimasíðu Hagstofunnar en gögnin hér að ofan eru undir flokknum Brautskráningar á framhaldsskólastigi eftir próftegund, aldursflokki og kyni 1995-2013.

Heimild:

Mynd:...