
Býflugnavaxkerti eru eins og nafnið gefur til kynna úr býflugnavaxi (e. beeswax) sem kemur úr býflugnabúum.

Kertavax er vanlega gert úr parafíni, steríni eða býflugnavaxi, þar af eru parafínkertin langalgengust til daglegrar notkunar.
- Wikimedia Commons. Pure Natural Beeswax Blocks. Eigandi myndarinnar er Jack Soley. Birt undir leyfinu CC BY-SA 4.0. (Sótt 2.8.2019).
- Pixabay. (Sótt 2.8.2019).
Hver er efnaformúla kertis (Marta Jörgensdóttir), Getur kviknað i kertavaxi? (Eygló Dóra Davíðsdóttir) Úr hverju er kertavax búið til? (Sylvía Oddný Arnardóttir) Hvað er kertavax? (Ragnar Eðvarð Kristinsson), Hvað lætur kertavax bráðna en ekki brenna (Kristjana Sigmundsdóttir).