
Á meðan horn hreindýra eru í vexti eru þau mjúk og klædd dökkbrúnni æðaríkri og flauelskenndri húð.

Horn hreindýra eru stöðutákn.
- ^ Á íslensku notum við sama orð – horn – bæði yfir beinvöxt á höfði hjartardýra og annarra dýra, þótt fyrirbærin séu í eðli og uppbyggingu ekki eins. Á ensku er þetta hins vegar aðgreint. Horn hjartardýra kallast þá antlers og eru frábrugðin hornum annarra dýra þar sem þau ná fullum vexti á nokkrum mánuðum og síðan deyr vefurinn, hornið fellur af og endurnýjast svo að ári. Horn annarra dýra, sem á ensku kallast einfaldlega horn, eru hins vegar gerð úr lifandi vef sem getur vaxið alla ævi.
- ^ Þau sem hafa áhuga á að kafa dýpra í líffræðina og ferlana á bak við horn og hornmissi hjartardýra geta til dæmis skoðað Landete-Castillejos, T. o.fl. (2019), Lincoln, (1992), Price, J. S. o.fl. (2005) eða Antler biology sem er að finna í heimildalistanum hér fyrir neðan.
- ^ Sjá til dæmis Landete-Castillejos, T. o.fl. (2019).
- About Reindeer. Reindeer Owners and Breeders Association. https://reindeerowners.com/general-information-about-reindeer/
- Antlers. Deer Hub. https://www.deernz.org/deer-hub/velvet-and-antlers/antlers/
- Antler biology. Deer Hub. https://www.deernz.org/deer-hub/velvet-and-antlers/antler-biology/
- Do Male Reindeer Lose Antlers in Winter? (2025, 20. ágúst). Biology Insight. https://biologyinsights.com/do-male-reindeer-lose-antlers-in-winter/
- Hreindýr. Náttúrustofa Austurlands. https://www.na.is/index.php/hreindyr
- Hreindýr (Rangifer tarandus). (2018). Náttúrufræðistofnun. https://www.natt.is/is/biota/animalia/chordata/mammalia/artiodactyla/hreindyr-rangifer-tarandus
- Landete-Castillejos, T. o.fl. (2019). Antlers - Evolution, development, structure, composition, and biomechanics of an outstanding type of bone. Bone, 128, 115046. https://doi.org/10.1016/j.bone.2019.115046
- Lincoln, G.A. (1992). Biology of antlers. Journal of Zoology, 226(3), 517–528. https://doi.org/10.1111/j.1469-7998.1992.tb07495.x
- Náttúrustofa Austurlands. (2010). Hreindýr. https://drive.google.com/file/d/15j67IMTRGtCwTy50bK4rOUnpimIeDqMF/view
- Price, J. S.,o.fl. (2005). Deer antlers: a zoological curiosity or the key to understanding organ regeneration in mammals? Journal of anatomy, 207(5), 603–618. https://doi.org/10.1111/j.1469-7580.2005.00478.x
- Yfirlitsmynd: IMGEira. Gevir om vinteren. NDLA. Birt undir CC BY-SA 4.0 leyfi. https://ndla.no/r/naturbasert-produksjon-og-tjenesteyting-na-nab-vg1/reinens-biologi/18e66c27a1
- Simo Räsänen. (2022, 15. ágúst). Reindeer on Salen, Hammerfest, Troms og Finnmark, Norway, 2022 August.jpg. Wikimedia Commons. Birt undir CC BY-SA 4.0 leyfi. https://commons.wikimedia.org/wiki/File:Reindeer_on_Salen,_Hammerfest,_Troms_og_Finnmark,_Norway,_2022_August.jpg
- John Linnell. Rein Rangifer tarandus (Linnaeus, 1758). Norsk institutt for naturforskning. Birt undir CC BY 4.0 leyfi. https://artsdatabanken.no/Pages/179491/Rein