
Fleira hefur áhrif á gengi krónunnar en vextir á hverjum tíma, til dæmis væntingar manna um gengi síðar meir og um vexti og verðbólgu hérlendis og erlendis í framtíðinni. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvað er framvirkt gengi og hvernig tengist það vörðu og óvörðu vaxtajafngildi? eftir Gylfa Magnússon
- Hvert er gengi krónunnar? eftir EDS
- Hvers vegna hækkar gjaldeyrir um þriðjung ef gengisfelling er 25%? eftir Gylfa Magnússon
- ZiPhone's Blog. Sótt 21.4.2008.
Lækkar krónan ef vextir banka hækka? Mér hefur alltaf þótt þetta öfugsnúið.