Tilvísanir:
1 Fyrirlestur þessi er til á íslensku: Jacques Derrida, „„Tilurð og formgerð“ og fyrirbærafræðin“, Egill Arnarson þýddi, Hugur 17 (2005), bls. 148-166. Sbr. einnig Björn Þorsteinsson, „Messías á Íslandi: Inngangur að þema“, Hugur – tímarit um heimspeki 17 (2005), s. 108–117. 2 Tvær greinar úr síðasttöldu bókinni hafa komið út á íslensku: Jacques Derrida, „Cogito og saga sturlunar“, Ólöf Pétursdóttir þýddi, í Matthías Viðar Sæmundsson (ritstj.), Útisetur: Samband geðlækninga, bókmennta og siðmenningar, Reykjavík, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 1998; og Jacques Derrida, „Formgerð, tákn og leikur í orðræðu mannvísindanna“, Garðar Baldvinsson þýddi, í Garðar Baldvinsson, Kristín Birgisdóttir og Kristín Viðarsdóttir (ritstj.), Spor í bókmenntafræði 20. aldar: Frá Shklovskíj til Foucault, Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 1991. 3 Ein þessara bóka hefur komið út á íslensku: Jacques Derrida, Sporar. Stílar Nietzsches, Garðar Baldvinsson þýddi, Reykjavík, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands 2003. 4 Um Vofur Marx sjá Björn Þorsteinsson, „Endalok sögunnar og framtíð lýðræðisins“, Skírnir 176 (vor 2002), s. 175-188; um Villinga sjá sama höfund, „Villingurinn og lýðræðið: Um Voyous eftir Jacques Derrida“, Hugur – tímarit um heimspeki 15 (2003), s. 225-239. 5 Um þetta sjá „Vofa gengur nú ljósum logum um heiminn – Vofa Marx!“, viðtal við Jacques Derrida, þýð. Friðrik Rafnsson og Torfi H. Tulinius, Heimspekivefurinn, 11. febrúar 2005, https://heimspeki.hi.is/?page_id=546 (skoðað 22. nóvember 2011); og Björn Þorsteinsson, „Samhengið í hugsun Jacques Derrida“, Heimspekivefurinn, 8. nóvember 2004, https://heimspeki.hi.is/?page_id=532 (skoðað 22. nóvember 2011). Myndir:
- Jacques Derrida á Wikipedia.org. Sótt 22.11.2011.
- Georg Wilhelm Friedrich Hegel á Wikiquote.org. Sótt 22.11.2011.