Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í febrúar 2012?

Samkvæmt vefmælingu Modernus voru tíu vinsælustu svör febrúarmánaðar á Vísindavefnum árið 2012 þessi hér:

  1. Hvaða áhrif hefur of mikið estrógen á karlmenn?
  2. Getið þið sagt mér frá eitruðu sprettköngulónni og af hverju éta kvendýr hennar karlana eftir mökun?
  3. Hversu mikið blóð kemur þegar konur hafa blæðingar?
  4. Hvernig getur þú soðið egg í nákvæmlega 9 mínútur með tveimur stundaglösum þar sem annað mælir 4 mínútur og hitt 7 mínútur?
  5. Eru til villtir kattastofnar á Íslandi?
  6. Af hverju rotast maður við höfuðhögg?
  7. Hvað er röntgen og getur röntgengeislinn verið hættulegur?
  8. Geta bólgueyðandi lyf brotið niður vöðva eða hindrað uppbyggingu þeirra?
  9. Af hverju fær maður hálsbólgu og kunnið þið einhver góð ráð við henni?
  10. Af hverju heitir hlaupár þessu nafni?

Svar um áhrif estrógens á karlmenn var mest lesna svarið á Vísindavefnum í febrúarmánuði 2012.

Mynd:

Útgáfudagur

9.3.2012

Spyrjandi

Ritstjórn

Höfundur

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í febrúar 2012?“ Vísindavefurinn, 9. mars 2012. Sótt 13. desember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=62129.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2012, 9. mars). Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í febrúar 2012? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=62129

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í febrúar 2012?“ Vísindavefurinn. 9. mar. 2012. Vefsíða. 13. des. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=62129>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Davíð Ólafsson

1971

Davíð Ólafsson er aðjúnkt í menningarfræði við Íslensku- og menningardeild HÍ. Rannsóknir hans hafa einkum beinst að virkni bóklegrar miðlunar út frá sjónarhóli hversdagsmenningar og hugmyndum um atbeina og iðkun.