- Tala kindur fjármál?
- Hverjir voru helstu sjúkdómar á Íslandi á landnámsöld?
- Hvernig smitast bólusótt og hver eru helstu sjúkdómseinkenni hennar?
- Er blóðblöndun hættuleg, til dæmis ef tveir heilbrigðir einstaklingar nudda saman opnum sárum á þumalfingrum?
- Hvenær er líklegast að lóan komi til landsins?
- Hverjar eru líkurnar á að spilastokkur verði í réttri röð eftir stokkun?
- Af hverju er nafnið Blomkvist meitlað í klöpp á Spönginni á Þingvöllum og frá hvaða tíma er áletrunin?
- Er hægt að rækta sætar kartöflur á Íslandi?
- Hvernig stendur íslenski arnarstofninn? Hefur hann náð sér á strik eftir friðun?
- Hvaða tvær stjörnur sjást í norðvestri þessa dagana um kl. 21.00?
Svonefnt föstudagssvar um það hvort kindur tali fjármál var mesta lesna svarið á Vísindavefnum í marsmánuði 2012. Hér er mynd úr svarinu og með henni fylgir þessi myndatexti: Rúinn inn að skinni er heiti á vinsælum fjármálagjörningi. Góði hirðirinn á myndinni ætlar að grilla í kvöld enda hefur hann unnið gott dagsverk.
- Tri. (Sótt 21.03.2012).