Samantekt
- Henrietta Lacks lést úr leghálskrabbamein 31 árs gömul.
- Úr æxli hennar ræktuðust frumur, nefndar HeLa, sem kalla má ódauðlegar.
- HeLa-frumur hafa verið nýttar í fjölmargar og merkilegar rannsóknir.
- Henrietta Lacks var ekki spurð að því hvort nýta mætti lífsýni hennar.
- Rétt er að fá upplýst samþykki áður en lífsýni eru nýtt til rannsókna.
- Mujeres Históricas: Henrietta Lacks | El Fanzine. (Sótt 18.02.2015).
- HeLa-V.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 17. 2. 2015).
- Henrietta Lacks historical marker; Clover, VA; 2013-07-14.JPG - Wikimedia Commons. (Sótt 17. 2. 2015).