Sólin Sólin Rís 03:04 • sest 23:52 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 02:49 • Sest 12:05 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:35 • Síðdegis: 24:06 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:26 • Síðdegis: 17:39 í Reykjavík

Hver voru vinsælustu svör janúarmánaðar 2017?

Ritstjórn Vísindavefsins

Í janúarmánuði 2017 birtust 32 ný svör við spurningum lesenda. Að auki var fjölmörgum fyrirspurnum svarað með því að vísa lesendum á efni sem til er og sumum spurningum var svarað með tölvupósti og símtölum.

Af fimm mest lesnu svörum janúarmánaðar voru tvö svör um jarðfræði og það kemur ekki á óvart þar sem svör um jarðvísindi njóta mikilla vinsælda á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svörin voru þessi:

Svar
Höfundur
Er bannað að ljúga á Alþingi? Iðunn Garðarsdóttir
Hvert er elsta berg landsins? Snæbjörn Guðmundsson
Af hverju er Grænihryggur grænn á litinn? Sigurður Steinþórsson
Getur sullur borist í fólk úr frystu lambakjöti? Karl Skírnisson
Hvað gerir Háskóli Íslands við sóknargjöld þeirra sem eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga? Ívar Daði Þorvaldsson

Og fast á hæla þeirra komu tvö svör um hagfræði og málvísindi:

Svar um það hvort bannað sé að ljúga á Alþingi var mest lesna svar janúarmánaðar 2017 á Vísindavefnum. Tvö svör um jarðfræði voru á meðal fimm mest lesnu svara janúarmánaðar. Myndina tók Kristinn Ingvarsson.

Nokkur eldri svör Vísindavefsins voru mikið lesin í janúarmánuði, til að mynda svör við spurningunum:

Notendur í janúar 2017 voru 111.450. Þeir flettu síðum Vísindavefsins alls 251.280 sinnum.

Heildarfjöldi birtra svara á Vísindavefnum í janúarlok var 11.447 og af þeim voru alls um 10.700 svör skoðuð í mánuðinum.

Mynd:
  • Mynd: © Kristinn Ingvarsson.

Útgáfudagur

1.2.2017

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru vinsælustu svör janúarmánaðar 2017?“ Vísindavefurinn, 1. febrúar 2017. Sótt 10. júní 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=73359.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2017, 1. febrúar). Hver voru vinsælustu svör janúarmánaðar 2017? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=73359

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru vinsælustu svör janúarmánaðar 2017?“ Vísindavefurinn. 1. feb. 2017. Vefsíða. 10. jún. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=73359>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver voru vinsælustu svör janúarmánaðar 2017?
Í janúarmánuði 2017 birtust 32 ný svör við spurningum lesenda. Að auki var fjölmörgum fyrirspurnum svarað með því að vísa lesendum á efni sem til er og sumum spurningum var svarað með tölvupósti og símtölum.

Af fimm mest lesnu svörum janúarmánaðar voru tvö svör um jarðfræði og það kemur ekki á óvart þar sem svör um jarðvísindi njóta mikilla vinsælda á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svörin voru þessi:

Svar
Höfundur
Er bannað að ljúga á Alþingi? Iðunn Garðarsdóttir
Hvert er elsta berg landsins? Snæbjörn Guðmundsson
Af hverju er Grænihryggur grænn á litinn? Sigurður Steinþórsson
Getur sullur borist í fólk úr frystu lambakjöti? Karl Skírnisson
Hvað gerir Háskóli Íslands við sóknargjöld þeirra sem eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga? Ívar Daði Þorvaldsson

Og fast á hæla þeirra komu tvö svör um hagfræði og málvísindi:

Svar um það hvort bannað sé að ljúga á Alþingi var mest lesna svar janúarmánaðar 2017 á Vísindavefnum. Tvö svör um jarðfræði voru á meðal fimm mest lesnu svara janúarmánaðar. Myndina tók Kristinn Ingvarsson.

Nokkur eldri svör Vísindavefsins voru mikið lesin í janúarmánuði, til að mynda svör við spurningunum:

Notendur í janúar 2017 voru 111.450. Þeir flettu síðum Vísindavefsins alls 251.280 sinnum.

Heildarfjöldi birtra svara á Vísindavefnum í janúarlok var 11.447 og af þeim voru alls um 10.700 svör skoðuð í mánuðinum.

Mynd:
  • Mynd: © Kristinn Ingvarsson.

...