
Meginrannsóknarverkefni Ingólfs eru á sviði námskrárfræða, kennslufræði og menntastefnu annars vegar og kynjafræði hins vegar.

Ingólfur hefur rannsakað orðræðuna um náttúruvernd og loftslagsbreytingar með verklagi sem hann nefnir sögulega greiningu orðræðu. Myndin sýnir eyjuna Malé sem er ein af Maldíveyjum.
- © Kristinn Ingvarsson.
- Malé - Wikipedia. (Sótt 26.02.2018).