
Segja má að Norður-Kórea einkennist af mjög kreddukenndri útgáfu af konfúsíanisma þar sem líta ber á yfirvöld sem „foreldra“ og þegna sem „börn“ – og börnum ber að sjálfsögðu að hlýða foreldrum í einu og öllu. Styttur af leiðtogunum Kim Il Sung (1912-1994) til vinstri og Kim Jong-il (1941/42-2011) til hægri á Mansu-hæð í höfuðborginni Pyongyang.
- French, Paul: North Korea: State of Paranoia: A Modern History. London og New York: Zed Books, 2014.
- Kang, Jin Woon. „Political Uses of Confucianism in North Korea“. The Journal of Korean Studies, Vol. 16 (1) (2011): 63-87.
- Lankov, Andrei: The Real North Korea: Life and Politics in the Failed Stalinist Utopia. Oxford: Oxford University Press, 2013.
- Mansudae-Monument-Bow-2014.jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar Bjørn Christian Tørrissen. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 Unported leyfi. (Sótt 2.5.2023.)