
Arsen er frumefni sem kemur víða fyrir í náttúrunni. Heitið kemur upprunalega úr arabísku (az-zernihk) þar sem zar merkir gull og vísar til gula litarins í einu efnasambandi arsens, sem kallast arsen-þrísúlfið og finnst í náttúrunni.
- Jakob Kristinsson. (2013). Nú hefur arsen í hrísgrjónum og hrísmjólk verið töluvert í fréttum, hvað er arsen og hvers konar eitrunaráhrifum getur það valdið? Vísindavefurinn. https://www.visindavefur.is/svar.php?id=64310
- Gupta, D. K. o.fl. (2017). Arsenic Contamination from Historical Aspects to the Present. Í D. K. Gupta & S. Chatterjee (ritstj.), Arsenic Contamination in the Environment: The Issues and Solutions (bls. 1-12). Springer International Publishing. https://doi.org/10.1007/978-3-319-54356-7_1
- Hughes, M. F. o.fl. (2011). Arsenic exposure and toxicology: a historical perspective. Toxicological sciences, 123(2), 305-332. https://doi.org/10.1093/toxsci/kfr184
- Yfirlitsmynd: File:Arsenforurenet jord på collstropgrunden i Brabrand, 2010-09-30.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 9.12.2025). Myndin er birt undir CC-leyfi.
- File:Orpiment (Balya Mine, Balya, Turkey) (18287143943).jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 9.12.2025). Myndin er birt undir CC-leyfi.