
Dreifing sjávarborðshækkunar ef stóru íshvelin á Grænlandi og Suðurskautslandinu minnka. Efri mynd: Ef Grænlandshvelið bráðnar nægilega mikið til að hækka sjávaryfirborð hnattrænt um 1 mm á ári, neðri myndin sýnir sams konar útreikning fyrir íshvelið á Suðurskautlandi. Mikilvægt er að hafa í huga að þessi mynd sýnir einungis áhrif bráðnunar íshvela, ekki er gert ráð fyrir varmaþenslu heimshafanna.
- Mynd af dreifingu sjávarborðshækkunar er úr grein Milne ofl (2009), Identifying the causes of sea-level change. Nature Geoscience 2, 471-478 doi: 10.1038/ngeo544. (Sótt 16.4.2013).