
Kjötmjölið hefur yfirleitt verið notað í duftformi en á síðustu árum hafa kögglar verið búnir til úr mjölinu til að auðvelda dreifingu þess, til dæmis á golfvelli.

Í tilraun sem Landgræðsla ríkisins setti upp á Geitasandi á Rangárvöllum kom kjötmjölið betur út en til dæmis húsdýraáburður miðað við áhrif eftir 2 ár.

Helsti ókosturinn við nýtingu kjötmjöls er að fuglar og refir sækja í lyktina af mjölinu, meðal annars mávar.
- C. Mondini et al. Soil application of meat and bone meal. Short-term effects on mineralization dynamics and soil biochemical and microbiological properties. Soil Biology & Biochemistry 40 (2008) 462-474. (Skoðað 13.8.2012).
- Ramiran.net - Network on Recycling of Agricultural, Municipal and Industrial Residues in Agriculture. (Skoðað 13.8.2012).
- Ramiran.net - Environmental Assessment of Using Meat Meal as Fertilizer - a Swedish Case Study. (Skoðað 13.8.2012).
- A. S. Jeng et al. Meat and bone meal as nitrogen and phosphorus fertilizer to cereals and rye grass. Nutrient Cycling in Agroecosystems, Vol. 76 (2006), pp. 183-191. (Skoðað 13.8.2012).
- Reglugerð nr. 395/2012 um (3.) breytingu á reglugerð nr. 108/2010 um gildistöku reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis, auk áorðinna breytinga. (Skoðað 13.8.2012).
- Meat and bone meal - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 13.8.2012).
- Fertilizer - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 13.8.2012).
- Gull - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 13.8.2012).
Mig langar að vita hvaða eiginleika kjötmjölskögglar hafa sem áburður og hver bein áhrif á grasflötinn eru, samanborið við mykju/skít og/eða kemískan kornaáburð?