
Jón Sigurðsson (1811-1879).
Auðfræðinni hefir oftlega verið borið á brýn, að hún byggði á sjálfselsku mannsins og leiddi hann til auragirndar. Það er satt, að auðfræðin kennir mönnum hagsýni og hagsmunasemi, og sýnir þeim, að auðurinn sé ómissandi þjónn mannlegra framfara og þjóðmenningar. Það er og satt, að hún telur sjálfselskuna gefna og meðskapaða manninum, en einmitt gefna honum til viðhalds og verndunar, til vegs og sóma ... Auðfræðingur tekur manninn svo sem hann nú er, hefir verið og mun verða, veikan, skeikulan, ófullkominn, en jafnframt framförulan og framfæran ... og vill vísa honum veg framfaranna.Myndir:
- Fyrsta mynd: Auðfræði - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið. (Sótt 9.8.2012).
- Önnur mynd: Jón Sigurðsson (forseti) - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið. (Sótt 9.8.2012).
- Þriðja mynd: Frédéric Bastiat - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 9.8.2012).