Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í október 2014?

Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru tíu vinsælustu svör októbermánaðar á Vísindavefnum árið 2014 þessi hér:

  1. Hvað er ebóluveiran?

  2. Hversu langt getur hraun flætt áður en það storknar?

  3. Gæti ebóla orðið að heimsfaraldri á Vesturlöndum?

  4. Hvernig er einfaldast að skrifa íslenskar gæsalappir í tölvu?

  5. Hvernig og hvenær varð ebóluveiran til?

  6. Hver er meðalstærð hvalatyppa?

  7. Hvernig verða síðustu fjórir tölustafirnir í íslensku kennitölunni til?

  8. Hvaða áhrif hefur eitur tarantúlu á menn?

  9. Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?

  10. Með hvaða sjúkdóm var Forrest Gump?

Þrjú svör um ebóluveiruna eru á meðal þeirra tíu svara sem mest voru lesin í október 2014. Forðahýsill ebóluveirunnar er talinn vera ávaxtaleðurblökur.

Mynd:

Útgáfudagur

3.11.2014

Spyrjandi

Ritstjórn

Höfundur

Ritstjórn

ritstjórn Vísindavefsins

Tilvísun

Ritstjórn. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í október 2014?“ Vísindavefurinn, 3. nóvember 2014. Sótt 23. júní 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=68472.

Ritstjórn. (2014, 3. nóvember). Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í október 2014? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=68472

Ritstjórn. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í október 2014?“ Vísindavefurinn. 3. nóv. 2014. Vefsíða. 23. jún. 2017. <http://visindavefur.is/svar.php?id=68472>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Útvarpstæki

Útvarpstæki tekur á móti útvarpsbylgjum sem eru ein tegund af rafsegulbylgjum. Útvarpið sem uppfinning er yfirleitt eignað Ítalanum Guglielmo Marconi (1874–1937) en áður höfðu aðrir lagt grunn að tækninni. Fyrsta útvarpsútsendingin var á aðfangadag jóla 1906, þá var m.a. leikið jólalag á fiðlu og lesið úr Biblíunni.