Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í september 2014?

Samkvæmt vefmælingu Modernusar voru tíu vinsælustu svör septembermánaðar á Vísindavefnum árið 2014 þessi hér:

  1. Hversu margir væru Íslendingar ef allar þessar hamfarir hefðu ekki gengið yfir okkur frá landnámi?
  2. Eru Lakagígar enn virkir og gætu önnur móðuharðindi dunið yfir okkur?
  3. Af hverju er Evrópusambandið að banna ryksugur sem eru 1600 vött eða meira?
  4. Hver kom inn um baðherbergisgluggann?
  5. Hvernig varð maðurinn til í kínverskri trú?
  6. Hvers vegna var Hitler valinn maður ársins?
  7. Hvers vegna er hin gamla lögbók Íslendinga kölluð Grágás?
  8. Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
  9. Hvað er „vanvirkur skjaldkirtill“ og hvað er til ráða?
  10. Voru skordýr til á undan risaeðlum?

Svar um það hversu margir Íslendingar væru ef allar þessar hamfarir hefðu ekki gengið yfir okkur frá landnámi, var vinsælasta svar septembermánaðar 2014.

Mynd:

Útgáfudagur

1.10.2014

Spyrjandi

Ritstjórn

Höfundur

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í september 2014?“ Vísindavefurinn, 1. október 2014. Sótt 17. febrúar 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=68199.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2014, 1. október). Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í september 2014? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=68199

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í september 2014?“ Vísindavefurinn. 1. okt. 2014. Vefsíða. 17. feb. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=68199>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Anna Heiða Ólafsdóttir

1974

Anna Heiða Ólafsdóttir er fiskifræðingur á uppsjávarlífríkissviði Hafrannsóknastofnunnar þar sem hún er ábyrg fyrir verkefnum tengdum makríl og kolmunna. Anna Heiða vinnur nú að rannsóknum tengdum vistfræði makríls í Norðaustur-Atlantshafi.