
Í Suður-Ameríku eru 12 sjálfstæð ríki auk tveggja landa sem lúta stjórn annarra ríkja. Áætlað er að fjöldi íbúa í einstökum löndum hafi árið 2015 verið eftirfarandi:
Land | Fjöldi íbúa |
Brasilía | 206.302.000 |
Kólumbía | 48.801.000 |
Argentína | 43.590.000 |
Perú | 31.488.000 |
Venesúela | 31.028.000 |
Chile | 18.191.000 |
Ekvador | 16.564.000 |
Bólivía | 10.985.000 |
Paragvæ | 6.854.000 |
Úrúgvæ | 3.480.000 |
Gvæjana | 747.000 |
Súrínam | 541.000 |
Franska Gínea (Frakkland) | 239.000 |
Falklandseyjar (Bretland) | 2.563 |
Samtals | 418.812.563 |
- Hvað eru til margir menn og konur í heiminum?
- Hvað eru margir íbúar í allri Eyjaálfu?
- Hvað búa margir í Evrópu?
- Hversu margir búa í Afríku?
- Hvað búa margir í Asíu?
- Hversu margir búa í borginni São Paulo í Brasilíu?
- Á fólk heima á suðurpólnum eða norðurpólnum?
- Hvar er hægt að finna upplýsingar um hversu margir búa í tilteknu landi?
- List of South American countries by population - Wikipedia, the free encyclopedia. (Skoðað 9. 8. 2016).
- The World Factbook. (Skoðað 9. 8. 2016).
- Mynd: South America á Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 17. 01. 2008).