Sólin Sólin Rís 03:58 • sest 22:53 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:24 • Sest 03:47 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:47 • Síðdegis: 16:21 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:07 • Síðdegis: 22:30 í Reykjavík

Hver voru mest lesnu svörin á Vísindavefnum í janúar 2020?

Ritstjórn Vísindavefsins

Alls voru birt 25 ný svör á Vísindvefnum í janúar 2020. Notendur Vísindavefsins í sama mánuði voru 147.608, innlitin 217.790 og flettingar 311.764.

Flestir höfðu áhuga á að lesa kærastuna sem vildi fá ogguponsu mjólk í teið sitt - og hvað hún ætti eiginlega við. Svör um kórónaveiru, Jósef Stalín, gróðurelda og gos á Reykjanesskaga teljast einnig til mest lesnu nýju svaranna í janúar 2020.

Svarið við spurningu frá kærasta stúlkunnar sem vildi ogguponsu mjólk í teið sitt var mest lesna nýja svarið á Vísindavefnum í janúar 2020.

Á meðal eldri svara á Vísindavefnum sem margir lásu má nefna:

Mynd:

Útgáfudagur

3.2.2020

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru mest lesnu svörin á Vísindavefnum í janúar 2020?“ Vísindavefurinn, 3. febrúar 2020. Sótt 19. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=78592.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2020, 3. febrúar). Hver voru mest lesnu svörin á Vísindavefnum í janúar 2020? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=78592

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru mest lesnu svörin á Vísindavefnum í janúar 2020?“ Vísindavefurinn. 3. feb. 2020. Vefsíða. 19. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=78592>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver voru mest lesnu svörin á Vísindavefnum í janúar 2020?
Alls voru birt 25 ný svör á Vísindvefnum í janúar 2020. Notendur Vísindavefsins í sama mánuði voru 147.608, innlitin 217.790 og flettingar 311.764.

Flestir höfðu áhuga á að lesa kærastuna sem vildi fá ogguponsu mjólk í teið sitt - og hvað hún ætti eiginlega við. Svör um kórónaveiru, Jósef Stalín, gróðurelda og gos á Reykjanesskaga teljast einnig til mest lesnu nýju svaranna í janúar 2020.

Svarið við spurningu frá kærasta stúlkunnar sem vildi ogguponsu mjólk í teið sitt var mest lesna nýja svarið á Vísindavefnum í janúar 2020.

Á meðal eldri svara á Vísindavefnum sem margir lásu má nefna:

Mynd:...