Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum föstudagssvar

 1. Þarf maður að borga nefskatt ef maður er ekki með nef?
 2. Hvers vegna eru menn með úfið hár svona góðir stjórnendur sinfóníuhljómsveita?
 3. Hjálpið okkur að leysa úr miklu deilumáli í stórum íslenskum banka, hvort á að hafa eitt eða tvö bil á eftir punkti?
 4. Af hverju ná veggir á almenningsklósettum hvorki alveg upp í loft né alla leið niður á gólf?
 5. Er illu best aflokið?
 6. Er til eitthvað sem heitir leiðrétt siðblinda?
 7. Þegar mér er bumbult, er mér þá ult í bumbinu eða bult í umbinu?
 8. Hvað er kósí?
 9. Eru til rök fyrir því að ég sé ekki sveppur?
 10. Hvað gerist ef ég tek smurða brauðsneið, festi hana við bakið á ketti og kasta honum upp í loft?
 11. Er ekki áhyggjuefni að krónan falli svo hratt að svarthol myndist sem eyði jörðinni; svona eins og þeir höfðu áhyggjur af í Sviss?
 12. Átti David Hasselhoff einhvern þátt í falli Berlínarmúrsins eins og hann heldur sjálfur fram?
 13. Ef maður gleymir sér, þarf maður þá ekki að snúa við og ná í sig?
 14. Hefur það einhvern tíma komið fyrir að maður hafi dáið ráðalaus?
 15. Af hverju velja lögfræðingar sér oftar en aðrar starfsstéttir brúna skó í stað svartra við dökk jakkaföt?
 16. Hvar er mest af geimskipum á Íslandi?
 17. Ef ég diffra vin minn og tegra hann svo, verður hann þá með fasta C eftir tegrunina?
 18. Tala kindur fjármál?
 19. Eru Maríutásur tærnar á Maríu?
 20. Er ekki vonlaust fyrir Íslendinga að svara þessum 2500 spurningum til að komast í Evrópusambandið?
Fleiri svör Hleð ... Fleiri svör er ekki að finna. Viltu spyrja?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Fallhlíf

Fallhlíf er útbúnaður sem dregur úr fallhraða manns eða hlutar í lofti. Fyrstu fallhlífarnar urðu til í lok 18. aldar og þá varð fallhlífarstökk úr loftbelgjum vinsælt sýningaratriði. Fallhlífar hafa einnig verið notaðar til að draga úr hraða geimfara og flugvéla í lendingu en þær er ekki hægt að nota þar sem ekkert loft er, eins og t.d. á tunglinu.