Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum gátur og heilabrot

 1. Tveir menn standa fyrir framan tvennar dyr. Annar mannanna lýgur alltaf en hinn segir alltaf satt. Aðrar dyrnar vísa þér á fjársjóð en hinar á hungrað ljón. Þú mátt spyrja einnar spurningar til að finna fjársjóðinn. Hver er spurningin?
 2. Er hægt að leysa þessa þraut sem ég og vinnufélagarnir höfum glímt við í meira en eitt ár?
 3. Gáta: Hversu djúpt í jörðu þarf ungi sæfarinn að grafa til að finna fjársjóðinn?
 4. Gáta vikunnar: Hvernig geta vísindamennirnir leyst fyrstu þrautina í musteri viskunnar?
 5. Svar birt: Hvernig kemst Lísa í Undralandi út um dyrnar?
 6. Gáta: Hvernig er björninn á litinn?
 7. Gáta: Hvernig getur Jón gamli mælt út mjólkina?
 8. Gáta: Hvernig geta glæponarnir bjargað sér úr steypunni?
 9. Gáta: Hvernig kemst bóndinn yfir ána?
 10. Gáta: Hvernig komast mannfræðingarnir rétta leið?
 11. Gáta: Hvernig má finna hvaða kúla er ekki jafnþung og hinar?
 12. Gáta: Hvers vegna breytist hlutfall karla og kvenna ekki við lagasetningu soldánsins?
 13. Gáta: Hvað flýgur býflugan í gátunni langt?
 14. Gáta: Hvaða héraðsstjóri er að svíkja soldáninn?
 15. Gáta: Ef þú segir mig er ég ekki lengur. Hver er ég?
 16. Gáta: Hver á fiskinn í gátu Einsteins?
 17. Njósnari sendi frá sér símskeyti með textanum "SEND + MORE = MONEY." Hversu mikla peninga var hann að biðja um?
 18. Lögð er fram þraut um þrjá stráka, boltakaup og skiptingu afgangs þar sem ein króna virðist enda í lausu lofti.
 19. Hvernig er hægt að láta jöfnuna 5 + 5 + 5 = 550 standast með því að bæta við einu striki?
 20. Hver er lausnin á gátunni sem felst í þessum þríhyrningamyndum?
Fleiri svör Hleð ... Fleiri svör er ekki að finna. Viltu spyrja?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Ólöf Guðný Geirsdóttir

1968

Ólöf Guðný Geirsdóttir er dósent í næringarfræði við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ. Meginviðfangsefni hennar eru næringarástand aldraðra ásamt rannsóknum á áhrifum næringar á farsæla öldrun.