
Fjarsólkerfið TRAPPIST-1 minnir talsvert á Júpíter og tungl hans. Sólstjarnan er heldur stærri en Júpíter, en fjarlægðarhlutföll reikistjarnanna eru svipuð og fjarlægðarhlutföll tungla Júpíters.

TRAPPIST-1 fjarsólkerfið eins og það gæti litið út frá Jörðu séð ef nægilega sterkur sjónauki væri notaður. Stærðir og fjarlægðir eru í réttum hlutföllum.
- TRAPPIST-1. (Skoðað 22.05.2017).
- TRAPPIST-1 - Wikipedia. (Skoðað 22.05.2017).
- TRAPPIST-1 - Wikipedia. Myndrétthafi er ESO/O. Furtak. Myndin er birt undir Creative Commons-leyfi. Myndatexti íslenskaður af ritstjórn. (Sótt 22.05.2017).
- TRAPPIST-1 - Wikipedia. Myndrétthafi er NASA/JPL-Caltech. (Sótt 22.05.2017).