Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver voru vinsælustu svör ársins 2016 á Vísindavefnum?

Ritstjórn Vísindavefsins

Vísindavefur HÍ birti 336 svör árið 2016. Auk þess var fjölmörgum fyrirspurnum svarað með því að vísa lesendum á efni sem til er og sumum spurningum var svarað beint, bæði með tölvupósti og símtölum. Heildarfjöldi birtra svara á Vísindavefnum var 11.415 í árslok 2016.

Það er rétt að taka fram að oft munar ekki miklu á „mest lesna“ svarinu og öðrum svörum sem margir lesendur skoða. Ekki er óalgengt að á hverjum degi séu rúmlega 3.000 svör opnuð á Vísindavefnum og í einum mánuði getur talan nálgast 11.000 sem fer nærri heildarfjölda svara á Vísindavefnum! Meðalfjöldi gesta í hverjum mánuði er um 93.000.

En til að gefa lesendum hugmynd um hver voru vinsælustu svör ársins 2016 birtum við hér lista yfir mest lesnu nýju svörin í hverjum mánuði, ásamt upplýsingum um höfunda. Fyrir neðan þennan lista er svo hægt að skoða önnur svör sem einnig voru mikið lesin á Vísindavefnum.

Mánuður
Svar
Höfundur
Janúar Af hverju heita parísarhjól þessu nafni? Á ensku kallast þau Ferris wheel Guðrún Kvaran
Febrúar Hvað hefðu Svavars-samningarnir kostað ef þeir hefðu verið samþykktir? Hersir Sigurgeirsson
Mars Er það rétt að sálin hafi massa og við léttumst um 21 g eftir dauðann? Atli Jósefsson
Apríl Af hverju má ekki setja góða hnífa í uppþvottavél, gerir vélin eitthvað annað en uppþvottabursti og sápa? Óskar Rudolf Kettler
Maí Getur fólk verið af millikyni? Sigríður Rut Franzdóttir
Júní Var einu sinni íslaus dalur í miðjum Vatnajökli? Helgi Björnsson
Júlí Það hefur myndast togstreita á milli mín og mannsins mín, því ég nota orðið ristavél. Er orðið ekki til? Guðrún Kvaran
Ágúst Hvers vegna eru fríhafnir til? Jóhannes Hraunfjörð Karlsson og Þórólfur Matthíasson
September Hvaða breytingar hafa orðið á tekjutengingu ellilífeyris frá apríl 2013 til september 2016? Þórólfur Matthíasson
Október Er það rétt hjá heilbrigðisráðherra að heilbrigðisþjónusta sé hvergi gjaldfrjáls í nágrannalöndum okkar? Rúnar Vilhjálmsson
Nóvember Höfðu kennarar og þingmenn einu sinni sömu laun? Þórólfur Matthíasson
Desember Hvað var liturinn appelsínugulur kallaður áður en appelsínur urðu þekktar á Íslandi? Guðrún Kvaran

Svar um parísarhjól var mest lesna nýja svar janúarmánaðar 2016.

Tvær fréttir ársins 2016 voru einnig mjög mikið lesnar:

Af nokkrum eldri svörum sem mikið voru lesin árið 2016 má meðal annars nefna:

Mynd:

Útgáfudagur

5.1.2017

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru vinsælustu svör ársins 2016 á Vísindavefnum?“ Vísindavefurinn, 5. janúar 2017, sótt 14. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=73201.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2017, 5. janúar). Hver voru vinsælustu svör ársins 2016 á Vísindavefnum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=73201

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru vinsælustu svör ársins 2016 á Vísindavefnum?“ Vísindavefurinn. 5. jan. 2017. Vefsíða. 14. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=73201>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver voru vinsælustu svör ársins 2016 á Vísindavefnum?
Vísindavefur HÍ birti 336 svör árið 2016. Auk þess var fjölmörgum fyrirspurnum svarað með því að vísa lesendum á efni sem til er og sumum spurningum var svarað beint, bæði með tölvupósti og símtölum. Heildarfjöldi birtra svara á Vísindavefnum var 11.415 í árslok 2016.

Það er rétt að taka fram að oft munar ekki miklu á „mest lesna“ svarinu og öðrum svörum sem margir lesendur skoða. Ekki er óalgengt að á hverjum degi séu rúmlega 3.000 svör opnuð á Vísindavefnum og í einum mánuði getur talan nálgast 11.000 sem fer nærri heildarfjölda svara á Vísindavefnum! Meðalfjöldi gesta í hverjum mánuði er um 93.000.

En til að gefa lesendum hugmynd um hver voru vinsælustu svör ársins 2016 birtum við hér lista yfir mest lesnu nýju svörin í hverjum mánuði, ásamt upplýsingum um höfunda. Fyrir neðan þennan lista er svo hægt að skoða önnur svör sem einnig voru mikið lesin á Vísindavefnum.

Mánuður
Svar
Höfundur
Janúar Af hverju heita parísarhjól þessu nafni? Á ensku kallast þau Ferris wheel Guðrún Kvaran
Febrúar Hvað hefðu Svavars-samningarnir kostað ef þeir hefðu verið samþykktir? Hersir Sigurgeirsson
Mars Er það rétt að sálin hafi massa og við léttumst um 21 g eftir dauðann? Atli Jósefsson
Apríl Af hverju má ekki setja góða hnífa í uppþvottavél, gerir vélin eitthvað annað en uppþvottabursti og sápa? Óskar Rudolf Kettler
Maí Getur fólk verið af millikyni? Sigríður Rut Franzdóttir
Júní Var einu sinni íslaus dalur í miðjum Vatnajökli? Helgi Björnsson
Júlí Það hefur myndast togstreita á milli mín og mannsins mín, því ég nota orðið ristavél. Er orðið ekki til? Guðrún Kvaran
Ágúst Hvers vegna eru fríhafnir til? Jóhannes Hraunfjörð Karlsson og Þórólfur Matthíasson
September Hvaða breytingar hafa orðið á tekjutengingu ellilífeyris frá apríl 2013 til september 2016? Þórólfur Matthíasson
Október Er það rétt hjá heilbrigðisráðherra að heilbrigðisþjónusta sé hvergi gjaldfrjáls í nágrannalöndum okkar? Rúnar Vilhjálmsson
Nóvember Höfðu kennarar og þingmenn einu sinni sömu laun? Þórólfur Matthíasson
Desember Hvað var liturinn appelsínugulur kallaður áður en appelsínur urðu þekktar á Íslandi? Guðrún Kvaran

Svar um parísarhjól var mest lesna nýja svar janúarmánaðar 2016.

Tvær fréttir ársins 2016 voru einnig mjög mikið lesnar:

Af nokkrum eldri svörum sem mikið voru lesin árið 2016 má meðal annars nefna:

Mynd:

...