Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Árni Helgason

lögfræðingur

Öll svör höfundar

 1. Ef ég vil stofna nýjan stjórnmálaflokk og fara í framboð, hvernig geri ég það?
 2. Af hverju þurfum við á mennréttindalögum að halda? Er ekki nóg að hafa lög í hverju landi?
 3. Hvernig breytist aðgangur að vinnumarkaði og skólum ef Ísland gengur í Evrópusambandið?
 4. Er hægt að dæma fjöldamorðingja á Íslandi í lengra en 16 ára fangelsi?
 5. Ef framið er morð á svæði sem ekkert land hefur yfirráð yfir, hver sækir brotamanninn til saka?
 6. Hvað felst í því að ríki slítur stjórnmálasambandi við annað ríki?
 7. Hvað er G8-hópurinn, hvaða ríki eru í honum og hvert er hlutverk þessa hóps?
 8. Er leyfilegt á Íslandi að eiga lögheimili í sumarbústað?
 9. Ef síamstvíburi fremur alvarlegan glæp, væri hægt að refsa aðeins honum en ekki hinum tvíburanum?
 10. Hver er munurinn á stjórnvaldsákvörðun og stjórnvaldsfyrirmælum?
 11. Hvaða rétt hefur STEF til þess að rukka ákveðna prósentu af miðaverði á framhaldsskólaböllum?
 12. Hvað eru minnihlutastjórn og samsteypustjórn?
 13. Er löglegt að spila fjárhættuspil á Netinu og ef svo er, þarf maður þá að borga skatt af gróðanum?
 14. Hvaðan kemur sú hefð að lögmenn og dómarar klæðist skikkjum í réttarsölum?
 15. Hvar og hvenær voru fyrstu lögin sett?
 16. Hvenær var fundafrelsi lögfest á Íslandi? Var það með stjórnarskránni 1874 eða fyrr?
 17. Mega lögreglumenn vera ónúmeraðir, grímuklæddir og neita að gefa upp númer hvað þeir séu?
 18. Þarf ég að hlýða ef lögreglan stoppar mig og skipar mér að koma í lögreglubílinn?
 19. Væri hægt að lögsækja miðla fyrir að bjóða falsaða vöru?
 20. Er bannað að rassskella börn á Íslandi?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Andri Stefánsson

1972

Andri Stefánsson er prófessor við Jarðvísindadeild Háskóla Íslands. Rannsóknir Andra hafa einkum beinst að efnafræði jarðhitavatns, samspili vatns og bergs, eðlisefnafræði jarðhitavökva og uppruna og hringrás rokgjarnra efna í jarðskorpunni.