
Half Dome í Yosemite-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Half Dome er granít berghleifur en slík fyrirbæri verða til við það að bergkvika storknaði langt undir yfirborði jarðar.

Þversnið af megineldstöð í fráreksbelti, til dæmis Kröflu. Grunnt undir öskjunni (á um 3 km dýpi) er kvikuhólf sem í streymir basaltbráð að neðan. Heitt grunnvatn veldur vötnun og ummyndun bergsins undir öskjunni, og við 850-950°C nær hiti frá kvikuhólfinu að hlutbræða bergið og mynda kísilríka bráð (stjörnur). Hún leitar upp um jaðarsprungur öskjunnar, en úr kvikuhólfinu sjálfu gýs basalti sem þróast hefur mismikið vegna kristöllunar og „mengunar“ frá bráðnu grannbergi (meltunar). Við eldgos sígur öskjubotninn, en jafnframt bráðnar „þak“ kvikuhólfsins.

Einfaldað snið yfir niðurstreymisbelti og Andes-fjallgarðinn nálægt breiddargráðu borgarinnar Líma í Perú. Örvar tákna streymi bergbráðar og kvikuvökva frá sökkvandi skorpuflekanum. (Athugið fimmfaldan lóðréttan kvarða miðað við láréttan.)
- Half Dome from Glacier Point, Yosemite NP - Diliff.jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar David Iliff. Birt undir CC-BY-SA 3.0 leyfi. (Sótt 6.7.2018).
- Náttúruvá á Íslandi, md. 2.33, bls. 70. Viðlagatrygging Íslands / Háskólaútgáfan 2013.
- Wilson, M. (2001). Igneous Petrogenesis. A Global Tectonic Approach. Chapman & Hall. Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins.