Einn helsti lærdómurinn sem má draga af heimsfaraldri COVID-19 er sá að hröð þróun öruggra, árangursríkra bóluefna gegn sjúkdómi er möguleg í miðjum heimsfaraldri. Frá því COVID-19 varð að heimsfaraldri hafa margvísleg bóluefni verið þróuð gegn s ...
Sjá nánarVísindadagatal 14. janúar
Vísindasagan
Halldór Halldórsson
1911-2000
Málfræðingur og prófessor við Háskóla Íslands, skrifaði m.a. kennslubækur og rit handa almenningi um málfræði, orðtök, merkingarfræði og málrækt.
Dagatal hinna upplýstu
Sótthreinsun
Breski skurðlæknirinn Joseph Lister (1827–1912) var einn af brautryðjendum sótthreinsunar í skurðaðgerðum. Fyrir tíma Listers þvoðu skurðlæknar hvorki skurðtól né hendur fyrir aðgerðir og um það bil helmingur sjúklinga lét lífið eftir aðgerðir af völdum sýkinga. Lister fór að nota svonefnda karbólsýru til að hreinsa áhöld og sár og þannig fækkaði hann sýkingum og dró úr áhættu hjá sjúklingunum.
Íslenskir vísindamenn
Árný Erla Sveinbjörnsdóttir
1953
Árný Erla Sveinbjörnsdóttir er jarðfræðingur, jarðefnafræðingur og vísindamaður hjá Jarðvísindastofnun Háskólans. Helstu rannsóknasvið hennar eru ískjarnarannsóknir, grunnvatnsrannsóknir og aldursgreiningar.
Vinsæl svör
Hvað var franska byltingin og hefur hún enn einhver áhrif á samfélagsmál í Evrópu og annars staðar í heiminum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er húsdreki og af hverju er hann í húsakimum?
Hvað er kreatín?
Hvert fóru geirfuglar þegar Geirfuglasker hvarf?
Hvaða mánaðanöfn voru notuð samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?
Hvað er húsdreki og af hverju er hann í húsakimum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvaða bóluefni gegn COVID-19 eru helst notuð núna?
Hvað er kreatín?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvaða mánaðanöfn voru notuð samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?
Hvað er húsdreki og af hverju er hann í húsakimum?
Eru kynin bara tvö?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Hversu marga drap fjöldamorðinginn Axlar-Björn í raun og veru?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Hvað er húsdreki og af hverju er hann í húsakimum?
Eru kynin bara tvö?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Hversu marga drap fjöldamorðinginn Axlar-Björn í raun og veru?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Önnur svör
Hvað er líknardauði og hver er munurinn á líknardrápi og líknar- eða líknandi meðferð?
Hvernig hljóðar lengsta orð í heimi á íslensku?
Hver er munurinn á sósíalisma og kommúnisma?
Hver er munurinn á bakteríu og veiru? Eru sýklar og bakteríur það sama?
Hvað er nárakviðslit og er hægt að lækna það?
Er sýking í nýrum hættuleg?
Hvaða tölur koma á eftir milljón og milljarði?
Hvað hefur gosið oft á Reykjanesskaga síðan 2021 og hversu stór hafa gosin verið?
Hvað er fjórða iðnbyltingin?
Hvernig losnar maður við silfurskottur?
Hvað er vöðvabólga og hvernig losnar maður við hana?
Hvað eru virkjanir á Íslandi margar og hvað heita þær?
Hvað er hugmyndafræði?
Af hverju fær fólk niðurgang og hvernig er hægt að bregðast við honum?
Hvaða orð eiga Íslendingar yfir snjó?
Er það satt að sum dýr tali mannamál á þrettándanum?
Getið þið sagt mér eitthvað um iðnbyltinguna?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvað er hugmyndafræði?
Af hverju fær fólk niðurgang og hvernig er hægt að bregðast við honum?
Hvaða orð eiga Íslendingar yfir snjó?
Er það satt að sum dýr tali mannamál á þrettándanum?
Getið þið sagt mér eitthvað um iðnbyltinguna?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar