Sólin Sólin Rís 02:54 • sest 24:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 24:32 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:08 • Síðdegis: 17:35 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:17 • Síðdegis: 23:52 í Reykjavík

Hvert er bræðslumark og suðumark allra frumefnanna?

Emelía Eiríksdóttir

Frumefnin eru 118 talsins þó enn eigi eftir að staðfesta tilvist frumefna númer 113, 115, 117 og 118 og gefa þeim viðurkennd nöfn samkvæmt Alþjóðasamtökum um hreina og hagnýta efnafræði (IUPAC). Frumefni númer 114 og 116 hlutu nöfnin flerovín (e. flerovinium) og livermorín (e. livermorium) árið 2012 og eru þau frumefni sem seinast hlutu viðurkennd nöfn.

Mikið er spurt um bræðslumark og suðumark hinna ýmsu frumefna. Það er einfaldast að glöggva sig á því í töflunni hér að neðan en langflest gildin eru fengin af vefsíðunni Wikipedia.

Tafla sem sýnir bræðslumark og suðumark frumefnanna. Frumefnunum er raðað eftir vaxandi sætistölu þeirra.

nr.efnatákníslenskt heitibræðslumark [°C]suðumark [°C]
1Hvetni-259,14-252,87
2Hehelín-272,2 **-268,93
3Lilitín/liþín180,541342
4Beberyllín12872469
5Bbór20763927
6Ckolefni3550 **4827
7Nköfnunarefni-210,00-195,79
8Osúrefni-218,79-182,95
9Fflúor/flúr-219,62-188,12
10Neneon-248,59-246,08
11Nanatrín97,72883
12Mgmagnesín6501090
13Alál660,322519
14Sikísill14143265
15Pfosfór44.15 **277
16Sbrennisteinn115,21 **444,6
17Clklór-101,5-34,04
18Arargon-189,35-185,85
19Kkalín63,38759
20Cakalsín8421484
21Scskandín15412836
22Titítan16683287
23Vvanadín19103407
24Crkróm19072671
25Mnmangan12462061
26Fejárn15382861
27Cokóbalt14952927
28Ninikkel/nikull14552913
29Cukopar1084,622562
30Znsink419,53907
31Gagallín29,76462204
32Gegerman938,252833
33Asarsen817614 (þurrgufun)
34Seselen221 **685
35Brbróm-7,358,8
36Krkrypton-157,36-153,22
37Rbrúbidín39,31688
38Srstrontín7771382
39Yyttrín15263336
40Zrsirkon18554409
41Nbníóbín24774744
42Momólýbden26234639
43Tc *teknetín21574265
44Rurúþen23344150
45Rhródín19643695
46Pdpalladín1554,92963
47Agsilfur961,782162
48Cdkadmín321,07767
49Inindín156,602072
50Sntin231,932602
51Sbantímon630,631587
52Tetellúr449,51988
53Ijoð113,7184,3
54Xexenon-111,7-108,12
55Cssesín28,44671
56Babarín7271897
57Lalantan/lanþan9203464
58Ceserín7953443
59Prpraseódým9353520
60Ndneódým10243074
61Pm *prometín/prómeþín10423000
62Smsamarín10721794
63Euevrópín8261529
64Gdgadólín13123273
65Tbterbín13563230
66Dydysprósín14072567
67Hohólmín14612720
68Ererbín15292868
69Tmtúlín15451950
70Ybytterbín8241196
71Lulútetín/lútesín16523402
72Hfhafnín22334603
73Tatantal30175458
74Wvolfram34225555
75Rerenín31865596
76Ososmín30335012
77Iriridín24464428
78Ptplatína1768,33825
79Augull1064,182856
80Hgkvikasilfur-38,83356,73
81Tlþallín3041473
82Pbblý327,461749
83Bibismút271,51564
84Po *pólon254962
85At *astat302337
86Rn *radon-71-61,7
87Fr *fransín27677
88Ra *radín7001737
89Ac *aktín10503198
90Th *þórín18424788
91Pa *prótaktín15684027
92U *úran1132,24131
93Np *neptún6444000
94Pu *plúton639,43228
95Am *ameríkín11762607
96Cm *kúrín13403110
97Bk *berkelín1050 **Ekki þekkt
98Cf *kalifornín986Ekki þekkt
99Es *einsteinín860Ekki þekkt
100Fm *fermín1527Ekki þekkt
101Md *mendelevín827Ekki þekkt
102No *nobelín827Ekki þekkt
103Lr *lárensín1627Ekki þekkt
104Rf *rutherfordínEkki þekktEkki þekkt
105Db *dubnín/dúbnínEkki þekktEkki þekkt
106Sg *seborgínEkki þekktEkki þekkt
107Bh *bórínEkki þekktEkki þekkt
108Hs *hassínEkki þekktEkki þekkt
109Mt *meitnerínEkki þekktEkki þekkt
110Ds *darmstatínEkki þekktEkki þekkt
111Rg *röntgenínEkki þekktEkki þekkt
112Cp *kópernikínEkki þekktEkki þekkt
113Uut *ununtrínEkki þekktEkki þekkt
114Fl *flerovínEkki þekktEkki þekkt
115Uup *ununpentínEkki þekktEkki þekkt
116Lv *livermorínEkki þekktEkki þekkt
117Uus *ununseptínEkki þekktEkki þekkt
118Uuo *ununoktínEkki þekktEkki þekkt

* Stjörnumerkt frumefni hafa enga stöðuga samsætu.

** Helín: eini vökvinn sem ekki er hægt að frysta við eina loftþyngd (1 atm). Hægt er að frysta það með því að auka þrýstinginn.

Kolefni: Bræðslumark gefið fyrir demant.

Fosfór: Bræðslumark gefið fyrir hvítan/gulan fosfór.

Brennisteinn: Bræðslumark gefið fyrir beta form.

Selen: Bræðslumark gefið fyrir grátt form.

Berkelín: Bræðslumark gefið fyrir alfa form.

Samsvarandi töflu þar sem frumefnunum er raðað í stafrófsröð er hægt að nálgast hér.

Samsvarandi töflu þar sem frumefnunum er raðað eftir vaxandi bræðslumarki er hægt að nálgast hér.

Samsvarandi töflu þar sem frumefnunum er raðað eftir vaxandi suðumarki er hægt að nálgast hér.

Heimildir:

Höfundur

Emelía Eiríksdóttir

efnafræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

11.9.2013

Spyrjandi

Ársól Von Ólafsdóttir, Silja Rós Svansdóttir, Fanney Þóra Þórsdóttir, Jóhann Ragnarsson, Kolbrún Fríða Hrafnkelsdóttir

Tilvísun

Emelía Eiríksdóttir. „Hvert er bræðslumark og suðumark allra frumefnanna? “ Vísindavefurinn, 11. september 2013. Sótt 20. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=57524.

Emelía Eiríksdóttir. (2013, 11. september). Hvert er bræðslumark og suðumark allra frumefnanna? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=57524

Emelía Eiríksdóttir. „Hvert er bræðslumark og suðumark allra frumefnanna? “ Vísindavefurinn. 11. sep. 2013. Vefsíða. 20. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=57524>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvert er bræðslumark og suðumark allra frumefnanna?
Frumefnin eru 118 talsins þó enn eigi eftir að staðfesta tilvist frumefna númer 113, 115, 117 og 118 og gefa þeim viðurkennd nöfn samkvæmt Alþjóðasamtökum um hreina og hagnýta efnafræði (IUPAC). Frumefni númer 114 og 116 hlutu nöfnin flerovín (e. flerovinium) og livermorín (e. livermorium) árið 2012 og eru þau frumefni sem seinast hlutu viðurkennd nöfn.

Mikið er spurt um bræðslumark og suðumark hinna ýmsu frumefna. Það er einfaldast að glöggva sig á því í töflunni hér að neðan en langflest gildin eru fengin af vefsíðunni Wikipedia.

Tafla sem sýnir bræðslumark og suðumark frumefnanna. Frumefnunum er raðað eftir vaxandi sætistölu þeirra.

nr.efnatákníslenskt heitibræðslumark [°C]suðumark [°C]
1Hvetni-259,14-252,87
2Hehelín-272,2 **-268,93
3Lilitín/liþín180,541342
4Beberyllín12872469
5Bbór20763927
6Ckolefni3550 **4827
7Nköfnunarefni-210,00-195,79
8Osúrefni-218,79-182,95
9Fflúor/flúr-219,62-188,12
10Neneon-248,59-246,08
11Nanatrín97,72883
12Mgmagnesín6501090
13Alál660,322519
14Sikísill14143265
15Pfosfór44.15 **277
16Sbrennisteinn115,21 **444,6
17Clklór-101,5-34,04
18Arargon-189,35-185,85
19Kkalín63,38759
20Cakalsín8421484
21Scskandín15412836
22Titítan16683287
23Vvanadín19103407
24Crkróm19072671
25Mnmangan12462061
26Fejárn15382861
27Cokóbalt14952927
28Ninikkel/nikull14552913
29Cukopar1084,622562
30Znsink419,53907
31Gagallín29,76462204
32Gegerman938,252833
33Asarsen817614 (þurrgufun)
34Seselen221 **685
35Brbróm-7,358,8
36Krkrypton-157,36-153,22
37Rbrúbidín39,31688
38Srstrontín7771382
39Yyttrín15263336
40Zrsirkon18554409
41Nbníóbín24774744
42Momólýbden26234639
43Tc *teknetín21574265
44Rurúþen23344150
45Rhródín19643695
46Pdpalladín1554,92963
47Agsilfur961,782162
48Cdkadmín321,07767
49Inindín156,602072
50Sntin231,932602
51Sbantímon630,631587
52Tetellúr449,51988
53Ijoð113,7184,3
54Xexenon-111,7-108,12
55Cssesín28,44671
56Babarín7271897
57Lalantan/lanþan9203464
58Ceserín7953443
59Prpraseódým9353520
60Ndneódým10243074
61Pm *prometín/prómeþín10423000
62Smsamarín10721794
63Euevrópín8261529
64Gdgadólín13123273
65Tbterbín13563230
66Dydysprósín14072567
67Hohólmín14612720
68Ererbín15292868
69Tmtúlín15451950
70Ybytterbín8241196
71Lulútetín/lútesín16523402
72Hfhafnín22334603
73Tatantal30175458
74Wvolfram34225555
75Rerenín31865596
76Ososmín30335012
77Iriridín24464428
78Ptplatína1768,33825
79Augull1064,182856
80Hgkvikasilfur-38,83356,73
81Tlþallín3041473
82Pbblý327,461749
83Bibismút271,51564
84Po *pólon254962
85At *astat302337
86Rn *radon-71-61,7
87Fr *fransín27677
88Ra *radín7001737
89Ac *aktín10503198
90Th *þórín18424788
91Pa *prótaktín15684027
92U *úran1132,24131
93Np *neptún6444000
94Pu *plúton639,43228
95Am *ameríkín11762607
96Cm *kúrín13403110
97Bk *berkelín1050 **Ekki þekkt
98Cf *kalifornín986Ekki þekkt
99Es *einsteinín860Ekki þekkt
100Fm *fermín1527Ekki þekkt
101Md *mendelevín827Ekki þekkt
102No *nobelín827Ekki þekkt
103Lr *lárensín1627Ekki þekkt
104Rf *rutherfordínEkki þekktEkki þekkt
105Db *dubnín/dúbnínEkki þekktEkki þekkt
106Sg *seborgínEkki þekktEkki þekkt
107Bh *bórínEkki þekktEkki þekkt
108Hs *hassínEkki þekktEkki þekkt
109Mt *meitnerínEkki þekktEkki þekkt
110Ds *darmstatínEkki þekktEkki þekkt
111Rg *röntgenínEkki þekktEkki þekkt
112Cp *kópernikínEkki þekktEkki þekkt
113Uut *ununtrínEkki þekktEkki þekkt
114Fl *flerovínEkki þekktEkki þekkt
115Uup *ununpentínEkki þekktEkki þekkt
116Lv *livermorínEkki þekktEkki þekkt
117Uus *ununseptínEkki þekktEkki þekkt
118Uuo *ununoktínEkki þekktEkki þekkt

* Stjörnumerkt frumefni hafa enga stöðuga samsætu.

** Helín: eini vökvinn sem ekki er hægt að frysta við eina loftþyngd (1 atm). Hægt er að frysta það með því að auka þrýstinginn.

Kolefni: Bræðslumark gefið fyrir demant.

Fosfór: Bræðslumark gefið fyrir hvítan/gulan fosfór.

Brennisteinn: Bræðslumark gefið fyrir beta form.

Selen: Bræðslumark gefið fyrir grátt form.

Berkelín: Bræðslumark gefið fyrir alfa form.

Samsvarandi töflu þar sem frumefnunum er raðað í stafrófsröð er hægt að nálgast hér.

Samsvarandi töflu þar sem frumefnunum er raðað eftir vaxandi bræðslumarki er hægt að nálgast hér.

Samsvarandi töflu þar sem frumefnunum er raðað eftir vaxandi suðumarki er hægt að nálgast hér.

Heimildir:

...