Fjölmargar spurningar um skammdegi hafa borist til Vísindavefsins og er þeim svarað hér. Svona hljóðuðu upprunalegu spurningarnar: Er skammdegi skilgreint með einhverri nákvæmni, þ.e. frá einhverri tiltekinni dagsetningu til annarrar eða miðað vi ...
Sjá nánarVísindadagatal 3. nóvember
Vísindasagan
Jacques Monod
1910-1976
Franskur líffræðingur, einn af brautryðjendum lífefnafræðinnar. Hlaut Nóbelsverðlaun árið 1965 fyrir rannsóknir á stjórnun afritunar DNA og á tjáningu örverugena.
Dagatal hinna upplýstu
Eilífðarvél
Það er gamall draumur manna að búa til vél sem getur unnið stöðugt án þess að nota utanaðkomandi orku. Samkvæmt lögmálum varmafræðinnar er hins vegar ómögulegt að búa til eilífðarvélar. Ekki er hægt að búa til vél sem framleiðir meiri orku en sett er inn og ekki er heldur hægt að búa til vél sem nýtir til vinnu alla þá orku sem sett er inn í hana.
Íslenskir vísindamenn
Ingólfur V. Gíslason
1956
Ingólfur V. Gíslason er dósent í félagsfræði við HÍ. Rannsóknir hans hafa að stærstum hluta snúið að stöðu og möguleikum karla og kvenna með sérstakri áherslu á breytingar hjá körlum síðustu áratugi.
Vinsæl svör
Eru þekkt dæmi um aðra íslenska fjöldamorðingja en Axlar-Björn?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Af hverju var framið þjóðarmorð í Rúanda árið 1994?
Hvenær er fyrsti sunnudagur í aðventu í ár? Er aðfangadagur talinn með?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvenær eru allraheilagramessa og allrasálnamessa?
Hverjar eru hefðir og saga hrekkjavöku?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Eru þekkt dæmi um aðra íslenska fjöldamorðingja en Axlar-Björn?
Hvenær er fyrsti sunnudagur í aðventu í ár? Er aðfangadagur talinn með?
Af hverju var framið þjóðarmorð í Rúanda árið 1994?
Eru þekkt dæmi um aðra íslenska fjöldamorðingja en Axlar-Björn?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvenær er fyrsti sunnudagur í aðventu í ár? Er aðfangadagur talinn með?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvenær eru allraheilagramessa og allrasálnamessa?
Af hverju var framið þjóðarmorð í Rúanda árið 1994?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Önnur svör
Hvað er áfengiseitrun?
Getið þið sagt mér sem mest um Hallgrím Pétursson?
Hverjar eru helstu rökvillurnar og hvernig er best að forðast þær?
Hvað er málsgrein?
Af hverju sér maður stundum bletti fyrir augunum?
Hvað eru samsætur?
Af hverju pissar maður blóði?
Hvað er hvítblæði og hver eru einkennin?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hvað er Stonehenge? Hverjir byggðu mannvirkið og hvenær?
Hvað eru verðbætur?
Hvað er Asperger-heilkenni?
Hvað er nárakviðslit og er hægt að lækna það?
Hvað var Kvennalistinn og hvaða áhrif hafði hann á samfélagið?
Hvað er gagnrýnin hugsun?
Hver eru einkenni heilahimnubólgu og hvað er bráðaheilahimnubólga?
Hvað eru líkþorn og hvað veldur þeim?
Af hverju fær fólk niðurgang og hvernig er hægt að bregðast við honum?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Hvaða sveppir á Íslandi eru eitraðir?
Hvaða sandhraukar eru þetta sem ég sé í fjörunni í Nauthólsvík þegar ég fer í sjósund?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hvað er persónuleikaröskun?
Vísindafréttir
Gervigreind og vísindamiðlun — 25 ára afmælismálþing Vísindavefsins
Verða háskólar óþarfir með tilkomu gervigreindar? Getur gervigreindin tekið að sér að skrifa svör við spurningum á Vísindavefinn? Er hægt að treysta gervigreind? Hversu góð er gervigreindin í íslensku og hvernig er hægt að mæla það? Hvað eru gríðargö...
Nánar