Kalda stríðinu er almennt talið hafa lokið á tímabilinu 1989 til 1991 og er þá gjarnan miðað við atburði eins og fall Berlínarmúrsins í nóvember árið 1989, sameiningu Þýskalands árið 1990 og svo hrun Sovétríkjanna í desember árið 1991. Síðasti atb ...
Sjá nánarVísindadagatal 16. janúar
Vísindasagan
Björn Sigurðsson
1913-1959
Læknir og lífvísindamaður, fyrsti forstöðumaður Tilraunastöðvarinnar á Keldum. Fyrstur til að skilgreina hægfara veirusýkingar í búfé, svo sem lentiveirur en þær hafa síðan fundist í mönnum, sbr. alnæmi.
Dagatal hinna upplýstu
Skýstrokkur
Skýstrokkur er loft sem snýst ógnarhratt í hring. Skýstrokkar eru örsmáir og skammlífir í samanburði við lægðir og fellibylji en vindhraðinn í þeim getur samt verið meiri. Vindhraði í skýstrokkum getur farið yfir 100 m/s og er eyðilegging í samræmi við það. Skýstrokkar myndast í mjög óstöðugu lofti, gjarnan í grennd við þrumuveður.
Íslenskir vísindamenn
Sigríður Þorgeirsdóttir
1958
Sigríður Þorgeirsdóttir er prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands og er hún fyrst kvenna til að gegna fastri stöðu í heimspeki við skólann. Rannsóknir Sigríðar hafa beinst að því að draga fram fjölbreyttan mannskilning innan heimspekinnar með tilliti til þess að viðhorf hefðbundinnar heimspeki hefur lengst af verið karlhverft.
Vinsæl svör
Hvaða bóluefni gegn COVID-19 eru helst notuð núna?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvenær lauk kalda stríðinu?
Hvaða mánaðanöfn voru notuð samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?
Hvaða bóluefni gegn COVID-19 eru helst notuð núna?
Hvað er húsdreki og af hverju er hann í húsakimum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvaða mánaðanöfn voru notuð samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?
Hvað er húsdreki og af hverju er hann í húsakimum?
Eru kynin bara tvö?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Hversu marga drap fjöldamorðinginn Axlar-Björn í raun og veru?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Hvað er húsdreki og af hverju er hann í húsakimum?
Eru kynin bara tvö?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Hversu marga drap fjöldamorðinginn Axlar-Björn í raun og veru?
Hvaðan er orðið 'svartagallsraus' komið og hvað merkir það?
Önnur svör
Hvað var spánska veikin?
Af hverju voru hinar myrku miðaldir kallaðar þessu nafni?
Hvað er grindargliðnun?
Hvaðan kemur nafnið hundasúra og af hverju er hún kennd við hunda?
Hvað eru vísindi?
Hvaða tölur koma á eftir milljón og milljarði?
Af hverju er forsögu mannsins skipt upp í tímabil eins og steinöld, bronsöld og járnöld?
Hvernig lýsir sjúkdómurinn lupus sér?
Hvað er Stonehenge? Hverjir byggðu mannvirkið og hvenær?
Hver er munurinn á dýra- og plöntufrumum?
Hvað hefur gosið oft á Reykjanesskaga síðan 2021 og hversu stór hafa gosin verið?
Af hverju segja menn skinkur í merkingunni þúsund krónur?
Af hverju pissar maður blóði?
Af hverju fær fólk niðurgang og hvernig er hægt að bregðast við honum?
Hvað er menning?
Af hverju hernámu Bretar Ísland?
Hvað eru mislingar?
Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?
Af hverju pissar maður blóði?
Af hverju fær fólk niðurgang og hvernig er hægt að bregðast við honum?
Hvað er menning?
Af hverju hernámu Bretar Ísland?
Hvað eru mislingar?
Hverjar voru helstu ástæðurnar fyrir hruni Sovétríkjanna?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar