Á köldum vetrardögum var ekki óalgeng krafa hjá foreldrum á síðustu öld að börn þeirra færu í gammosíur innan undir buxurnar eða pilsin til að þeim yrði ekki of kalt, nema það væri svo kalt að þau þyrftu að klæðast föðurlandi. Nú hafa orðin leggings ...
Sjá nánarVísindadagatal 19. desember
Vísindasagan
Alois Alzheimer
1864-1915
Þýskur geð- og taugalæknir, fyrstur til að bera kennsl á ótímabæran öldrunarsjúkdóm sem Emil Kraepelin kenndi síðar við hann. Þeir tengdu sjúkdóminn við bilanir í heila sjúklingsins.
Dagatal hinna upplýstu
Dínamít
Dínamít er sprengiefni sem sænski efnafræðingurinn Alfred Nóbel fann upp árið 1867. Það er búið til úr nítróglyseríni og gleypnu efni eins og kísilgúr, en það er leðja úr skeljum kísilþörunga. Kísilgúrinn gerir dínamítið öruggara í meðförum. Varasamt er að meðhöndla nítróglyserín eitt og sér, enda er það afar sprengifimur vökvi, myndaður úr saltpéturssýru, brennisteinssýru og glyseríni.
Íslenskir vísindamenn
Jón Ólafsson
1964
Jón Ólafsson er prófessor við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Helstu áhugamál Jóns í rannsóknum eru á sviði stjórnmálaheimspeki og stjórnmálakenninga í víðum skilningi.
Vinsæl svör
Hvað er ME sem áður kallaðist „síþreyta“?
Hvaðan koma nafnorðin þórðargleði og þórðarverk?
Hvað eiga menn við með orðunum 'harkan sex'?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað eru stóru brandajól?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hvað er ME sem áður kallaðist „síþreyta“?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvaðan koma nafnorðin þórðargleði og þórðarverk?
Hvað eru stóru brandajól?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hvernig breytist sjávarstaða við Ísland ef Grænlandsjökull bráðnar allur?
Af hverju er snjólausum jólum lýst sem "rauðum jólum" en ekki svörtum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvort kemur Kertasníkir til byggða aðfaranótt aðfangadags eða jóladags?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er lágþrýstingur?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Önnur svör
Hvaða hundar eða hundakyn eru bönnuð á Íslandi?
Hvar í Biblíunni er jólaguðspjallið?
Hvort kemur Kertasníkir til byggða aðfaranótt aðfangadags eða jóladags?
Hvað orsakar hvarmabólgu og hvað er til ráða gegn henni?
Er hægt að lækna hrygggigt eða er bara hægt að halda einkennum niðri með lyfjum?
Hvernig er málfræðilega réttast að hlakka til?
Í jólalaginu 'Jólasveinar ganga um gólf', hvort stend ég upp á hól eða kannan upp á stól?
Hvað eru nýrnasteinar og hvað veldur þeim?
Hvað er klemmd taug og hverjar eru orsakirnar?
Er eggjarauða fitandi?
Af hverju fær fólk niðurgang og hvernig er hægt að bregðast við honum?
Hvað er „vanvirkur skjaldkirtill“ og hvað er til ráða?
Hvað er helst vitað um svartadauða á Íslandi?
Hver er uppruni nafnsins á gyðingakökum, þessum ómissandi smákökum á jólaborðið?
Hvað er nárakviðslit og er hægt að lækna það?
Hvað er hvíldarpúls og hvað getur hann orðið hægur?
Hver var Sara sem sörur eða sörukökur eru kenndar við?
Hver er eðlilegur líkamshiti manns?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hvað er persónuleikaröskun?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Hvað er iktsýki?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar