Elsta heimild þar sem væringjar eru nefndir er rit um landafræði eftir Abu Rayhan Muhammad ibn Ahmad al-Biruni (um 973-um 1050), sem var einn mesti stærðfræðingur og málamaður á fyrri hluta 11. aldar. Í persnesku riti um stjörnur, Al-Tafhim li Awa'il ...
Sjá nánarVísindadagatal 24. janúar
Vísindasagan
John B. Watson
1878-1958
Bandarískur sálfræðingur, oft kallaður upphafsmaður atferlishyggju (e. behaviorism) sem hafnaði tvískiptingu hugar og líkama. Hélt fram hlutlægri aðferð og einhyggju í kenningu.
Dagatal hinna upplýstu
Ljósapera
Uppfinning ljósaperunnar er yfirleitt eignuð bandaríska uppfinningamanninum Thomasi Alva Edison en margir aðrir komu þó við sögu. Í ljósaperu er rafstraumur leiddur um grannan vír með ákveðið rafviðnám sem er hærra en í venjulegum rafmagnsleiðslum. Vegna viðnámsins hitnar vírinn þegar rafstraumur fer um hann og verður fljótt hvítglóandi og peran lýsir. Edison þurfti að verja miklum tíma til að finna hentugt efni í vírinn.
Íslenskir vísindamenn
Berglind Rós Magnúsdóttir
1973
Berglind er dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og formaður námsbrautarinnar Menntunarfræði og margbreytileiki. Rannsóknir hennar snúast um félagslegt réttlæti í menntun með áherslu á samverkandi áhrif stéttar, uppruna, kynferðis og sértækra menntunarþarfa á gæði og jafnrétti í uppeldi og menntun.
Vinsæl svör
Hvaða mánaðanöfn voru notuð samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?
Er vitað hversu margir sem komnir eru yfir fimmtugt geta lesið sér til gagns?
Hvað þýðir mánaðarheitið þorri og hversu gamall siður eru þorrablótin?
Hvort eiga menn að klæða sig í eina buxnaskálm og hoppa á öðrum fæti í kringum húsið sitt eða hlaupa á brókinni í kringum húsið á bóndadag?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Eru um 50% skóladrengja ólæsir eftir 10 ára skólagöngu?
Er vitað hversu margir sem komnir eru yfir fimmtugt geta lesið sér til gagns?
Hver er fræðilega skilgreiningin á að geta lesið sér til gagns?
Hvernig komst Adolf Hitler til valda?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Hvað er húsdreki og af hverju er hann í húsakimum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Eru kynin bara tvö?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvaða mánaðanöfn voru notuð samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?
Hvað er húsdreki og af hverju er hann í húsakimum?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Eru kynin bara tvö?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvaða mánaðanöfn voru notuð samkvæmt gamla íslenska tímatalinu og yfir hvaða tímabil náðu þau?
Önnur svör
Hver er fræðilega skilgreiningin á að geta lesið sér til gagns?
Hvenær á að nota „mig“ og hvenær á að nota „mér“ með sagnorðum?
Hvað eru líkþorn og hvað veldur þeim?
Hvað var franska byltingin og hefur hún enn einhver áhrif á samfélagsmál í Evrópu og annars staðar í heiminum?
Af hverju hernámu Bretar Ísland?
Hvaða rakastig er æskilegt að hafa innandyra og hvað er það vanalega hér á Íslandi?
Hvað veldur vindgangi?
Hvernig vinnur ónæmiskerfið? Er hægt að verða ónæmur fyrir kvefi?
Hvers vegna myndast magasár?
Hver eru lágmarkslaun á Íslandi?
Hvað eru líkþorn og hvað veldur þeim?
Af hverju fáum við gubbupest?
Hversu oft slær hjartað á mínútu?
Hvað eru nýrnasteinar og hvað veldur þeim?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Hver var Napóleon Bónaparte og hvað gerði hann svona merkan?
Hverjar eru ástæður stríðsins í Úkraínu?
Getið þið nefnt mér einhver dýr sem byrja á bókstafnum i í íslensku?
Hversu oft slær hjartað á mínútu?
Hvað eru nýrnasteinar og hvað veldur þeim?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Hver var Napóleon Bónaparte og hvað gerði hann svona merkan?
Hverjar eru ástæður stríðsins í Úkraínu?
Getið þið nefnt mér einhver dýr sem byrja á bókstafnum i í íslensku?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar