Á þessum árstíma færist notkun á „jólaorðum“ mjög í aukana. Talað er um jólatré, jólagjöf, jólafrí, jólamat, jólasvein, jólaball, jóladagatal, jólaseríu og svo mætti lengi telja. Orðið jól er náttúrlega venjulegt íslenskt orð og því er hægt að mynda ...
Sjá nánarVísindadagatal 23. desember
Vísindasagan
Arkímedes frá Sýrakúsu
290/280 - 212/211 f.Kr.
Forngrískur eðlisfræðingur, stærðfræðingur og uppfinningamaður. Þekktur fyrir lögmálið um uppdrif sem verkar á hlut í vökva eða gasi.
Dagatal hinna upplýstu
Draugar
Engar óvefengjanlegar vísindarannsóknir benda til tilvistar drauga. Langflestir hallast að því að draugagang megi skýra með missýnum, oftúlkunum og blekkingum af ýmsu tagi. Í sumum samfélögum er það á mörkum lækninga, íþrótta og trúar að magna upp drauga meðal trúgjarnra þannig að eftir sé tekið. Engum sögum fer þó af draugum sem náttúrufyrirbærum sem eiga sér staðfesta tilvist.
Íslenskir vísindamenn
Kári Helgason
1983
Kári Helgason er stjarneðlisfræðingur við Raunvísindastofnun Háskóla íslands. Flest rannsóknarverkefni Kára snúa að svokölluðu bakgrunnsljósi alheimsins, sem er uppsöfnuð birta allra þeirra stjarna sem skinið hafa í alheimssögunni.
Vinsæl svör
Hver er réttur texti við lagið "Jólasveinar ganga um gólf"?
Í jólalaginu 'Jólasveinar ganga um gólf', hvort stend ég upp á hól eða kannan upp á stól?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hvernig kæsir maður skötu?
Af hverju er snjólausum jólum lýst sem "rauðum jólum" en ekki svörtum?
Hvað eru stóru brandajól?
Í jólalaginu 'Jólasveinar ganga um gólf', hvort stend ég upp á hól eða kannan upp á stól?
Hver er réttur texti við lagið "Jólasveinar ganga um gólf"?
Af hverju er Þorláksmessa merkileg og hvaða hefðir tengjast henni?
Hvernig kæsir maður skötu?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hvers vegna er skata borðuð á Þorláksmessu?
Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
Hvernig breytist sjávarstaða við Ísland ef Grænlandsjökull bráðnar allur?
Af hverju er snjólausum jólum lýst sem "rauðum jólum" en ekki svörtum?
Í jólalaginu 'Jólasveinar ganga um gólf', hvort stend ég upp á hól eða kannan upp á stól?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað eru stóru brandajól?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Eru kynin bara tvö?
Önnur svör
Hvað er vísitala?
Hvaða hlutverk hefur gallblaðran og hvaða áhrif hefur það á líkamann ef hún er tekin?
Hvenær er fyrsti sunnudagur í aðventu í ár? Er aðfangadagur talinn með?
Hvort er betra að geyma kartöflur í ísskáp eða við herbergishita?
Af hverju urðu til svona mörg afbrigði af COVID-19?
Hvenær tóku Íslendingar upp á því að baka laufabrauð?
Hvaða einkenni fylgja skorti á B-12 vítamíni?
Hvað veldur vindgangi?
Hvers vegna myndast magasár?
Hvað er vatnshöfuð og hverjar eru afleiðingar þess?
Hvenær er fyrsti sunnudagur í aðventu í ár? Er aðfangadagur talinn með?
Hvað er „vanvirkur skjaldkirtill“ og hvað er til ráða?
Hverjir voru vitringarnir þrír og hvaðan komu þeir?
Hvernig lýsir glútenóþol sér?
Hvað er hvítblæði og hver eru einkennin?
Hvað orsakar hvarmabólgu og hvað er til ráða gegn henni?
Hvaða tölur koma á eftir milljón og milljarði?
Er eggjarauða fitandi?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hvað er tvíburabróðir (graftarkýli) og hvað veldur honum?
Hvað er persónuleikaröskun?
Hvernig lýsir leghálskrabbamein sér og hvernig er unnið á því?
Hvað er iktsýki?
Vísindafréttir
Vísindavefur HÍ fær styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn
Þann 9. desember 2025 var tilkynnt að Vísindavefurinn fengi styrk frá stjórnvöldum til að uppfæra Evrópuvefinn. Í frétt á vefsíðu Stjórnarráðs Íslands segir þetta: Að auki hefur verið ákveðið að fimm milljónir króna renni til Vísindavefs Háskó...
Nánar