Sólin Sólin Rís 10:49 • sest 16:28 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 12:25 • Sest 22:35 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:14 • Síðdegis: 21:35 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:56 • Síðdegis: 15:32 í Reykjavík
Happdrætti Háskólans - borði á forsíðu 2014

Eyðist plast í sjónum eða mun það verða þar um alla eilífð?

Eyðist plast í sjónum eða mun það verða þar um alla eilífð?

Í heild hljóðaði spurningin svona:Þegar plast brotnar niður í náttúrunni, þá er talað um að það brotni í sífellt smærri einingar án þess að plastið raunverulega eyðist, sem aftur þýðir að einhvers staðar stöðvast niðurbrotið. Hvað eru einingarnar orð ...

Nánar

Vísindadagatal 17. janúar

Vísindasagan

Maurice Wilkins

1916-2004

Maurice Wilkins

Breskur sameindalíffræðingur, tók röntgenmyndir af erfðaefninu og rannsakaði innri gerð þess. Hlaut Nóbelsverðlaun í lífeðlis- og læknisfræði 1962.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Normaldreifing

 Normaldreifing

Þýski stærðfræðingurinn og eðlisvísindamaðurinn Carl Friedrich Gauss (1777–1855) var fyrstur til að lýsa normaldreifingu. Athuganir hans í stjörnufræði og landmælingum urðu honum tilefni til að velta fyrir sér hvaða lögmálum tilviljanakenndar mæliskekkjur lúta. Hann komst að því að skekkjurnar dreifast um tiltekið meðalgildi samkvæmt reglu sem nú nefnist ‚Gauss-dreifing‘ eða ‚normaldreifing‘.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Halldór G. Svavarsson

1966

Halldór G. Svavarsson

Halldór G. Svavarsson er dósent við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Rannsóknaviðfangsefni Halldórs hafa spannað vítt svið, frá steinsteypu og keramik til smáþörunga og örtækni. Halldór hefur þar að auki æft karate í 35 ár og var um tíma landsliðsþjálfari í greininni.

Nánar

Vinsæl svör

Vísindafréttir

Metár og meira en milljón lesendur 2020

Notendur Vísindavefs HÍ fóru í fyrsta sinn yfir eina milljón á síðasta ári. Samkvæmt tölum Modernus sem rekur samræmda vefmælingu á Íslandi voru notendur Vísindavefsins um 1.150.000 og fjölgaði þeim um 18% frá árinu 2019. Flettingar jukust um rúmlega...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=