Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Guðmundur Eggertsson

prófessor emeritus

 1. Hver var Barbara McClintock og hvert var framlag hennar til erfðafræðinnar?
 2. Fyrir hvað er Jacques Monod þekktur?
 3. Hver var James Dewey Watson og hvert var hans framlag til erfðafræðinnar?
 4. Hver var Francis Crick og hvert var framlag hans til erfðafræðinnar?
 5. Hver var Rosalind Franklin og hvernig tengist hún rannsóknum á DNA?
 6. Hver var Wilhelm Johannsen og hvert var hans framlag til erfðafræðinnar?
 7. Hver er munurinn á örveru og lífrænu efnasambandi?
 8. Af hverju heita endar DNA- og RNA-þráða 5' og 3' og hvernig er ákveðið hvor endinn er 5' og hvor er 3'?
 9. Hvað er tigla í erfðafræði?
 10. Verða frumur alltaf minni og minni eftir því sem þær skipta sér oftar?
 11. Getur svo farið við skiptingu frumna að tveir eins litningar verði í sömu frumunni og hvað gerist þá?
 12. Hvað er gen?
 13. Af hverju verða stökkbreytingar?
 14. Hvað getið þið sagt mér um litningavíxl?
 15. Hvað er átt við þegar talað er um 'up' og 'down regulation' í sameindalíffræði?
 16. Er DNA manna flóknasta DNA sem vitað er um?
 17. Hvað er genaklónun, hvernig fer hún fram og í hvaða tilgangi?
 18. Hver er opinber skilgreining á líftækni?
 19. Hver er munurinn á erfðagalla og erfðasjúkdómi?
 20. Hvað felst í umritun og afritun gena?
 21. Hvernig verða frumuskiptingar í klónaðri mannveru? Verða færri frumur í klónaðri mannveru?
 22. Hvað er einræktun?
 23. Hvað er genasamsæta?
 24. Hefur einhverjum dottið í hug að skoða erfðaefni í íslenskum skinnhandritum til að finna út hvaðan skinnin komu?
 25. Hvað er ríkjandi gen og víkjandi gen?
 26. Hvað er erfðafræði?
 27. Hvað er genastjórnun?
 28. Eru eineggja tvíburar með nákvæmlega eins erfðaefni?
 29. Hvað er splæst gen?
 30. Hver er erfðafræðilegi munurinn á manni og mannapa? Er órangútan ekki 97% maður?
 31. Hvort varð til fyrr, prótín eða DNA?
 32. Hvernig varð fyrsta genið til? Hefði það getað komið utan úr geimnum?
 33. Hvað felst í því að skrá erfðamengi mannsins og hvað hefur það í för með sér?
 34. Hvers vegna eru ekki til stærri einfrumungar en strútsegg?
 35. Er til fullnægjandi fræðileg skilgreining á lífi?
 36. Hvað eru stýrigen og hvert er hlutverk þeirra? Hvert er nafn þeirra á ensku?
 37. Hvaðan koma atómin þegar lífrænar frumur skipta sér?
 38. Af hverju er DNA-sameindin gormlaga?
 39. Hvernig eru gen flutt milli lífvera, óháð skyldleika þeirra, samanber erfðabreytt matvæli?
 40. Hvað getið þið sagt mér um kynlitninga?
 41. Hvers vegna er alltaf sagt að líf geti ekki þrifist á öðrum hnöttum nema þar sé vatn? Gætu ekki verið til lífverur sem geta lifað án vatns og sólar?
 42. Hvers vegna eru hundar með fleiri litninga en menn? Hefur það eitthvað með gáfur og eiginleika að gera?
 43. Hvað þarf að flytja mikið af erfðaefni úr mönnum í apa til að þeir teljist til manna?
 44. Samrýmist það vísindalegri hugsun að lífverur hafi þróast úr dauðum efnum án sköpunar?
 45. Hvað er DNA og RNA og hvert er hlutverk þeirra?
 46. Hvenær kviknaði líf á jörðinni og hvers vegna?
 47. Hvers vegna er ekki hægt að búa til lífveru úr súpu lífrænna efna eins og talið er hafa gerst við upphaf lífsins?
 48. Hversu langt er í að hægt verði að skapa líf á rannsóknarstofum?
 49. Er einhvers staðar til erfðaefni úr risaeðlum og væri hægt að láta þær koma aftur?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Halldór Björnsson

1965

Halldór Björnsson er haf- og veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á sviði veðurfræði, veðurfarsfræði, haffræði, hafísfræði og loftslagskerfisfræði.