Málvísindi: íslensk
Málvísindi: íslensk
Er vitað um útbreiðslu orðanna két og smér, hinsvegar orðanna kjöt og smjör? Er fyrri orðanotkunin tengd hljóðvillu e/i, ö/u?
Málvísindi: íslensk
Hvenær var byrjað að nota hástafi í upphafi setninga? Hver hóf þann rithátt og hvers vegna? Hvort eru eldri hástafir eða lágstafir ('A' eldra en 'a')?
Málvísindi: íslensk
Hvaðan kemur orðið snuð?
Málvísindi: íslensk
Hvers vegna er sagt: "klukkan er eitt, tvö eða þrjú," alltaf í hvorugkyni, en ekki í kvenkyni úr því að klukkan er kvenkynsorð?
Málvísindi: íslensk
Hvaðan kemur orðið gler? Á sænsku talar maður til dæmis um "ett glas vatten", en orðið glas þýðir einnig gler.
Málvísindi: íslensk
Hvað þýðir sögnin að kalóna? Er hún íslensk eða er til annað íslenskt orð um þetta?
Málvísindi: íslensk
Hvenær var bókstafurinn 'é' tekinn upp í íslensku í stað 'je' og af hverju er 'je' enn notað í ýmsum orðum?
Málvísindi: íslensk
Hver er uppruni íslensku gæsalappanna? Eru þær notaðar í öðrum ritmálum?
Málvísindi: íslensk
Hvernig er málshátturinn sem byrjar svona: „Nauðsyn er nytjanna...”?
Málvísindi: íslensk
Ef rétt er að segja þúsundir og hundruð, ætti þá ekki að segja ein þúsund rétt eins og eitt hundrað?
Málvísindi: íslensk
Má ég segja „Farðu út í búð og keyptu fyrir mig..." eða á að segja kauptu?
Málvísindi: íslensk
Er einhvers staðar til listi yfir íslensk hundanöfn?
Málvísindi: íslensk
Hver er uppruni orðsins afmæli? Af hverju er ekki notað svipað orð og til dæmis í ensku og dönsku?
Málvísindi: íslensk
Hvers vegna innritast fólk, til dæmis í skóla eða á sjúkrahús, en útskrifast svo ef vel gengur? Er einhver munur á rita og skrifa í þessu sambandi?
Málvísindi: íslensk
Hvers vegna heitir kirkja þessu nafni?
Málvísindi: íslensk
Er réttara að segja „spúla“ eða „smúla“ um að skola plan, dekk á báti eða stétt með kraftmikilli vatnsslöngu?
Málvísindi: almennt
Er til einhver skýring á því að svo ólík tungumál sem íslenska og finnska eiga það sameiginlegt að áhersla er alltaf á fyrsta atkvæði orðs?
Málvísindi: íslensk
Hvað er til í því að nafnorðið peysa sé franskt að uppruna?
Málvísindi: íslensk