Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Símon Jón Jóhannsson

þjóðfræðingur

 1. Hver er munurinn á þjóðtrú og hjátrú?
 2. Er til þjóðsaga um fiskinn ýsu?
 3. Hver var gyðingurinn gangandi?
 4. Er satt að það fylgi því hamingja að hengja skeifu fyrir ofan hurð? Getið þið útskýrt þessa goðsögn?
 5. Hvernig eru reglurnar með stúdentahúfur? Hvenær eiga þær að vera svartar?
 6. Hvað getið þið sagt mér um hafmeyjar?
 7. Hver er uppruni íslensku skotthúfunnar?
 8. Af hverju tengist hjartað ástinni og hvers vegna er hjartað teiknað eins og það er?
 9. Af hverju má ekki gefa hnífa samkvæmt þjóðtrú?
 10. Hvað er fimmarma stjarna, fyrir hvað stendur hún?
 11. Hvaða jurtir voru notaðar til galdraverka og lækninga?
 12. Í skandínavískri þjóðtrú koma fyrir verur sem kallast nisse eða tomte. Eru til samsvarandi verur í íslenskri þjóðtrú?
 13. Af hverju þykja tölurnar 7, 9 og 13 sérstaklega kynngimagnaðar?
 14. Hvaðan kemur hjátrúin að banka í við?
 15. Hvað má segja um seli sem eru menn í álögum?
 16. Hvaða hjátrú er til um rauðhærða og annað rautt?
 17. Hvernig virka fjögurra blaða smárar? Fær maður ósk sína uppfyllta eða eru þeir bara fyrir heppni?
 18. Hvaðan koma páskasiðirnir um kanínur, hænur, egg og annað slíkt?
 19. Er karlinn í tunglinu til?
 20. Hvað getið þið sagt mér um varúlfa?
 21. Af hverju er rauður litur jólanna?
 22. Oft er talað um jólatungl og í gamalli vísu er talað um þorratungl. Hvernig veit maður hvaða tungl er jólatungl?
 23. Hvað þýða landvættir? Og eru til sjóvættir?
 24. Hvers vegna á að velta sér upp úr dögginni á Jónsmessunótt?
 25. Af hverju er bannað að syngja við matarborðið?
 26. Er til íslensk hjátrú um norðurljós?
 27. Af hverju fer að rigna ef maður drepur járnsmið?
 28. Hvað er kurteisi?
 29. Af hverju hræðast menn að svartur köttur gangi í veg fyrir þá?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Andri Stefánsson

1972

Andri Stefánsson er prófessor við Jarðvísindadeild Háskóla Íslands. Rannsóknir Andra hafa einkum beinst að efnafræði jarðhitavatns, samspili vatns og bergs, eðlisefnafræði jarðhitavökva og uppruna og hringrás rokgjarnra efna í jarðskorpunni.