Ég hef oft verið spurður eitthvað sem svo: „Ef nógu margt fólk tekur upp einhverja vitleysu, verður hún þá rétt?“ Ég hef alltaf svarað slíkum spurningum játandi – þannig er það einmitt sem tungumálið virkar. En ég veit vel að slíkt svar hugnast ekki ...
Sjá nánarVísindadagatal 23. október

Vísindasagan
Eratosþenes frá Kýrenu
um 276 - um 194 f.Kr.
Forngrískur stærðfræðingur og landfræðingur, varð fyrstur til að reikna út stærð jarðar út frá landfræðilegri breidd staða og fjarlægðinni milli þeirra.

Dagatal hinna upplýstu
Arabískar tölur
Í bókinni Liber abaci frá 1202 kynnti ítalski stærðfræðingurinn Leónardó Fibonacci arabískar tölur og indó-arabískan sætisrithátt fyrir Evrópumönnum. Áður höfðu Evrópumenn notað rómverskan talnarithátt og reiknað á talnagrindum. Hin nýja talnaritun varð til þess að menn gátu reiknað á blaði, á sandi eða vaxtöflum.

Íslenskir vísindamenn
Rósa Þorsteinsdóttir
1958
Rósa Þorsteinsdóttir er þjóðfræðingur á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Hún hefur haft umsjón með tölvuskráningu þjóðfræðasafns stofnunarinnar og séð um margs konar útgáfur á þjóðfræðiefni.
Vinsæl svör
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er Huntingtonssjúkdómur og hvernig lýsir hann sér?
Hvaða munur er á moskítóflugu og mýflugu?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvers vegna eru stjörnurnar hvítar?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er Huntingtonssjúkdómur og hvernig lýsir hann sér?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvernig smitast maður af kláðamaur?
Hvort er réttara að segja augabrúnir eða augabrýr í fleirtölu?
Af hverju lifa ekki moskítóflugur á Íslandi, fyrst þær geta lifað báðum megin á Grænlandi?
Hversu marga drap fjöldamorðinginn Axlar-Björn í raun og veru?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvernig smitast maður af kláðamaur?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er Huntingtonssjúkdómur og hvernig lýsir hann sér?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Önnur svör
Hvað er hvítblæði og hver eru einkennin?
Hvað eru vítamín og til hvers þurfum við þau?
Hvað var Rauðsokkahreyfingin?
Hvað er kólesteról og hvað telst hæfilegt magn þess í blóði?
Hvað er til ráða gegn ristilkrampa?
Hversu oft slær hjartað á mínútu?
Hvernig komst Adolf Hitler til valda?
Í hverju felst munurinn á verðtryggðum og óverðtryggðum vöxtum á lánum?
Hver var fyrsta konan sem varð faraó í Egyptalandi til forna?
Hvað er leiðréttur og óleiðréttur launamunur?
Hvað er 12 marka barn þungt? Hvað er ein mörk mikið?
Hvað eru líkþorn og hvað veldur þeim?
Hvað gerir lifrin?
Hvað getur þú sagt mér um lungun og hvað öndum við mörgum lítrum af lofti að okkur á sólarhring?
Hvaða sveppir á Íslandi eru eitraðir?
Hvað er einkirningasótt?
Hvað veldur vindgangi?
Hver er algengasti blóðflokkur í heimi?
Er einhver munur á því að vera skrítinn eða skrýtinn?
Hvaða hundar eða hundakyn eru bönnuð á Íslandi?
Hvaða sveppir á Íslandi eru eitraðir?
Hvað er persónuleikaröskun?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hvaða sandhraukar eru þetta sem ég sé í fjörunni í Nauthólsvík þegar ég fer í sjósund?
Vísindafréttir
Gervigreind og vísindamiðlun — 25 ára afmælismálþing Vísindavefsins
Verða háskólar óþarfir með tilkomu gervigreindar? Getur gervigreindin tekið að sér að skrifa svör við spurningum á Vísindavefinn? Er hægt að treysta gervigreind? Hversu góð er gervigreindin í íslensku og hvernig er hægt að mæla það? Hvað eru gríðargö...
Nánar