Sólin Sólin Rís 08:40 • sest 18:42 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 09:56 • Sest 24:53 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:07 • Síðdegis: 21:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:59 • Síðdegis: 15:20 í Reykjavík
Landsvirkun - borði á forsíðu

Hvaða íslenska orð er hægt að nota um það sem NASA kallar náttúrulegan „satellite“?

Hvaða íslenska orð er hægt að nota um það sem NASA kallar náttúrulegan „satellite“?

Öll spurningin hljóðaði svona: Samkvæmt NASA þá eru allar pláneturnar „satellite“ því þær snúast kringum sólina. En eina orðið fyrir „satellite“ á íslensku er gervitungl en það er eitthvað sem er gervi og mannkynið bjó til. En við erum ekki með a ...

Nánar

Vísindadagatal 28. febrúar

Vísindasagan

Sólon frá Aþenu

um 630 - um 560 f.Kr.

Sólon frá Aþenu

Forngrískur stjórnspekingur og löggjafi. Beitti löggjöf gegn hnignun Aþenu í stjórnmálum, efnahag og siðferði og er oft talinn hafa lagt grunninn að lýðræði í borginni.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

DNA

 DNA

DNA er erfðaefni allra lífvera. Byggingu DNA-sameindarinnar var lýst árið 1953 með líkani sem sýndi að sameindin væri tvöfaldur gormur. Við eftirmyndun erfðaefnisins skiljast þættirnir tveir að og hvor um sig eru notaðir sem mót við gerð nýrrar tvöfaldrar sameindar. Þannig fást tvær nýjar DNA-sameindir sem báðar eru eins og móðursameindin.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

1954

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson er prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Meginrannsóknarverkefni Ingólfs eru á sviði námskrárfræða, kennslufræði og menntastefnu annars vegar og kynjafræði hins vegar.

Nánar

Önnur svör

Vísindafréttir

Afmælismálþing Vísindavefsins um falsfréttir og vísindi - öll erindin

Í tilefni af 20 ára afmæli Vísindavefs HÍ efndi skólinn til málþings um falsfréttir og vísindi föstudaginn 7. febrúar 2020. Frá afmælismálþingi Vísindavefs HÍ um falsfréttir og vísindi. Dagskrá málþingsins var þessi: Jón Atli Benediktsson, rek...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=