Í heild hljóðar spurningin svona:Er ekki hægt að leysa deilu góðra félaga um sveitarnafnið Kaldakinn? Er nafnið Kaldakinn, samanber norðankaldi t.d. og væri þá Kaldakinn um Kaldakinn o.s.frv. Eða Kaldakinn, um Köldukinn, frá Köldukinn o.s.frv. Gott væri að nokkur rökstuðningur væri með lausn þessarar deilu. Fjölmörg íslensk örnefni hafa lýsingarorð sem fyrri lið. Dimmugljúfur og... Nánar
Sendu inn spurningu
Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Svar dagsins
Tölfræði
Mikið lesin
- Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
- Hver eru einkenni blóðtappa í fæti?
- Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
- Hvað er berkjubólga?
- Hvað er einkirningasótt?
- Hvað getið þið sagt mér um jólasveina?
- Hvað er ristill lengi að ganga yfir?
- Getið þið leyst úr deilu góðra félaga um sveitarnafnið Kaldakinn?
- Hvað er þvagsýrugigt?
- Hvað er gyllinæð og hvernig er hægt að losna við hana?
Minna lesin
- Hvort kemur Kertasníkir til byggða aðfaranótt aðfangadags eða jóladags?
- Hvað er rauðkornadreyri (polycythemia)?
- Hvað er til ráða gegn ristilkrampa?
- Hvernig útskýrir maður aðferðafræði félagsvísinda?
- Hvað er áfengi lengi að fara úr líkamanum?
- Hvar get ég fengið upplýsingar um gömul dómsmál, og skiptir þá máli hvort höfðað var einkamál eða opinbert mál?
- Hvað er ofsakláði?
- Hverjir voru vitringarnir þrír og hvaðan komu þeir?
- Hvað er blóðtappi?
- Hvað er fasismi?
Vísindafréttir
Vísindavefur Háskóla Íslands hlýtur viðurkenningu Íslenskrar málnefndar
Vísindavefurinn hlaut viðurkenningu Íslenskrar málnefndar fyrir vel unnin störf á sviði málræktar á Málræktarþingi sem fram fór í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins 26. september. Íslensk málnefnd hefur starfað í 55 ár og hefur það hlutverk að veit... Nánar
Málstofan
Hafís í blöðunum 1918. I. Janúar
Veðurfari frostaveturinn 1918 er lýst rækilega í svari Trausta Jónssonar veðurfræðings við spurningunni Hvað olli frostavetrinum mikla 1918? og í tveimur greinum Sigurðar Þórs Guðjónssonar, áhugamanns um veðurfar: Frostaveturinn mikli 1918 og Fyrir h... Nánar
Vísindadagatalið
Eyjólfur Ingi Ásgeirsson
1974
Eyjólfur Ingi Ásgeirsson er dósent við Tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. Rannsóknir hans eru á sviði aðgerðarannsókna með áherslu á bestun, hermun og reiknirit.