Sólin Sólin Rís 04:42 • sest 22:23 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:05 • Sest 03:24 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:13 • Síðdegis: 18:35 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:12 • Síðdegis: 12:20 í Reykjavík
COVID-19 forsíðuborði

Hvers konar val er þetta hjá þeim sem valhoppa, tengist það gangi hesta?

Hvers konar val er þetta hjá þeim sem valhoppa, tengist það gangi
hesta?

Öll spurningin hljóðaði svona: Kæri Vísindavefur HÍ. Ég var að velta orðinu 'valhopp' fyrir mér. Hvaðan kemur það? Smá gúggl leiðir í ljós að það tengist gangi hesta en hvernig yfirfærist það á manneskjur? Er einhver að velja að hoppa? Eða var ...

Nánar

Vísindadagatal 3. ágúst

Vísindasagan

Árni Magnússon

1663-1730

Árni Magnússon

Fræðimaður og ötull handritasafnari, tók saman Jarðabók ásamt Páli Vídalín. Prófessor við Hafnarháskóla og gæslumaður handritasafnsins sem við hann er kennt.

Nánar

Dagatal hinna upplýstu

Landrekskenningin

 Landrekskenningin

Þýski jarðeðlisfræðingurinn Alfred Wegener setti fram svonefnda landrekskenningu árið 1915. Þar hugsaði hann sér að meginlöndin fljóti ofan á seigfljótandi möttli og reki um jarðkúluna eins og ísjakar á vatni. Wegener gat ekki bent á sennilega krafta sem gætu fleytt meginlöndunum gegnum hafsbotnsskorpuna. Um 1960 setti Harry Hess fram þá tilgátu að hafsbotninn hreyfist í raun með meginlöndunum.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Þórir Jónsson Hraundal

1974

Þórir Jónsson Hraundal

Þórir Jónsson Hraundal er lektor í Mið-Austurlandafræðum og arabísku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur aðallega lagt stund á rannsóknir á arabískum miðaldaheimildum um ferðir Skandinava í austurveg á víkingaöld.

Nánar

Önnur svör

Vísindafréttir

Framlag vísindasamfélagsins — upplýst umræða um COVID-19

Vísindavefur Háskóla Íslands er opinn öllum fræðimönnum sem vilja leggja sitt af mörkum til upplýstrar umræðu um allt það sem tengist veirum og COVID-19. Mikilvægi vísinda, sérfræðiþekkingar og samvinnu á sem flestum sviðum er öllum ljóst um þessa...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=