Árstíðaskipti eru mjög eindregin á Íslandi eins og víðast hvar á norðlægum slóðum. Hér á landi verpa að jafnaði ríflega 80 tegundir varpfugla og er meirihluti þeirra (47) farfuglar, annað hvort að öllu (25 tegund) eða að mestu leyti (22 tegundir). Þessir fuglar yfirgefa landið síðsumars eða á haustin og dvelja vetrarlangt í öðrum löndum eða á úthafinu fjarri Íslandsströndum. Aðrar tegundir eru staðfuglar og þreyja hér veturinn að öllu (24 tegundi... Nánar
Sendu inn spurningu
Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Svar dagsins
Tölfræði
Mikið lesin
- Hvað heita kertin fjögur á aðventukransinum?
- Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
- Hver eru einkenni blóðtappa í fæti?
- Hvað er gyllinæð og hvernig er hægt að losna við hana?
- Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
- Hvernig verður manni ekki um sel?
- Hvað er millirifjagigt?
- Hvað er berkjubólga?
- Hver eru einkenni lungnabólgu?
- Hvað er til ráða gegn ristilkrampa?
Minna lesin
- Hvað er kólesteról og hvað telst hæfilegt magn þess í blóði?
- Hvaða hlutverki gegnir brisið í líkamanum?
- Hvað er vöðvabólga og hvernig losnar maður við hana?
- Hver er munurinn á mandarínum og klementínum?
- Hvernig starfa líffæri meltingakerfisins saman og hvaða efnaskipti fara þar fram?
- Hver er sagan bak við aðventuljósin, af hverju eru þau sjö og hvað tákna þau? Eru þau ekki Gyðingaljós?
- Hvernig hljóðar annað lögmál Newtons?
- Hvað segir fyrsta lögmál Newtons?
- Af hverju höldum við jólin í desember ef sagt er að Jesús hafi fæðst í júlí?
- Hvað er póstmódernismi?
Vísindafréttir
Vísindavefur Háskóla Íslands hlýtur viðurkenningu Íslenskrar málnefndar
Vísindavefurinn hlaut viðurkenningu Íslenskrar málnefndar fyrir vel unnin störf á sviði málræktar á Málræktarþingi sem fram fór í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins 26. september. Íslensk málnefnd hefur starfað í 55 ár og hefur það hlutverk að veit... Nánar
Málstofan
Hafís í blöðunum 1918. I. Janúar
Veðurfari frostaveturinn 1918 er lýst rækilega í svari Trausta Jónssonar veðurfræðings við spurningunni Hvað olli frostavetrinum mikla 1918? og í tveimur greinum Sigurðar Þórs Guðjónssonar, áhugamanns um veðurfar: Frostaveturinn mikli 1918 og Fyrir h... Nánar
Vísindadagatalið
Þorvaldur Gylfason
1951
Þorvaldur Gylfason er prófessor í hagfræði í HÍ. Rannsóknir Þorvalds spanna allbreitt svið: þjóðhagfræði, hagþróun, náttúruauðlindir og auðlindastjórn og stjórnskipun og stjórnarskrár.