Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Árni Björnsson

dr. phil. í menningarsögu

 1. Hvenær byrjaði sú hefð á Íslandi að baka smákökur fyrir jólin?
 2. Hver var heilög Lúsía og hvenær var farið að halda Lúsíuhátíð?
 3. Hver er sagan á bak við hátíðahöld um verslunarmannahelgina?
 4. Tengjast vitringarnir þrír Kaspar, Melkíor og Baltasar þrettándanum?
 5. Af hverju er Þorláksmessa merkileg og hvaða hefðir tengjast henni?
 6. Hvernig var jólamaturinn í gamla daga?
 7. Af hverju gefur fólk gjafir um jólin og hvenær varð sá siður almennur?
 8. Hvaðan kom hefðin að halda upp á afmælið sitt og hvað hefur hún tíðkast lengi?
 9. Hvað eru og hvernig líta marbendlar út?
 10. Hvað eru mórar? Fylgja þeir alltaf ákveðnum fjölskyldum?
 11. Af hverju er bergrisi, sem táknar eitthvað vont í norrænni goðafræði, verndari Íslands?
 12. Hvað eru vættir? Eru þeir til í alvörunni?
 13. Hver er uppruni og saga konudagsins?
 14. Voru haldnar stórar veislur með þorramat á þorranum hér áður fyrr?
 15. Hvort eiga menn að klæða sig í eina buxnaskálm og hoppa á öðrum fæti í kringum húsið sitt eða hlaupa á brókinni í kringum húsið á bóndadag?
 16. Hvaðan er hefðin um 13 jóladaga komin?
 17. Hvers vegna er skata borðuð á Þorláksmessu?
 18. Voru jólasveinarnir einhvern tímann 9 talsins?
 19. Er til þjóðsaga um að í Dimmuborgum sé eitt af hliðum helvítis?
 20. Hvar á Íslandi á að vera mestur draugagangur?
 21. Hver er uppruni fjallkonunnar og hvaða hlutverki gegnir hún?
 22. Hvað eru völvur?
 23. Hvaðan eru eyrnamörk á búfénaði?
 24. Hvaðan er komin sú mýta að konungborið fólk sé með blátt blóð í æðum?
 25. Hvað er séríslenskt?
 26. Hvenær og af hverju var byrjað að halda upp á áramótin á Íslandi?
 27. Hvaðan kemur íslenski siðurinn að þakka fyrir matinn?
 28. Hvað eru minnisþulur?
 29. Hvað getið þið sagt mér um drauginn Kampholtsmóra?
 30. Hver er sagan á bak við dauðann, það er manninn með ljáinn?
 31. Hver er réttur texti við lagið "Jólasveinar ganga um gólf"?
 32. Í jólalaginu 'Jólasveinar ganga um gólf', hvort stend ég upp á hól eða kannan upp á stól?
 33. Hversu margir kristnir hátíðisdagar eru byggðir á gömlum heiðnum hátíðisdögum?
 34. Hvers vegna halda Bandaríkjamenn þakkargjörðarhátíð?
 35. Af hverju er sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur?
 36. Hvað getið þið sagt mér um jólasveina?
 37. Hvernig fóru heiðin jól fram?
 38. Hver er sagan bak við aðventuljósin, af hverju eru þau sjö og hvað tákna þau? Eru þau ekki Gyðingaljós?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Thor Aspelund

1969

Thor Aspelund er prófessor í líftölfræði í læknadeild Háskóla Íslands, við Miðstöð í lýðheilsuvísindum, og forstöðumaður Tölfræðiráðgjafar Heilbrigðisvísindasviðs. Thor hefur rannsakað áhrif áhættuþátta á hjarta- og æðasjúkdóma og sykursýki og hvernig er hægt að nota þá sem forspárþætti í áhættureiknum.