Öll spurningin hljóðaði svona: Hvaðan kemur orðatiltækið að láta í minni pokann fyrir einhverjum - og hvaða minni poka er átt við? Orðatiltækið að láta í minni pokann (fyrir einhverjum) merkir að ‘bíða ósigur (fyrir einhverjum), gefa eftir, ta ...
Sjá nánarVísindadagatal 7. september

Vísindasagan
Gustav Fechner
1801-1887
Þýskur tilraunasálfræðingur, brautryðjandi á því fræðasviði, fann m.a. grunnvenslin milli styrks sálfræðilegrar skynjunar og áreitisins, en þeim er lýst með lografalli.

Dagatal hinna upplýstu
Afstæðiskenningin
Albert Einstein setti afstæðiskenninguna fram í tvennu lagi. Takmarkaða afstæðiskenningin kom fram 1905 og sú almenna 1916. Ein helsta niðurstaða takmörkuðu afstæðiskenningarinnar er að sérhverjir tveir hlutir með massa hreyfast innbyrðis á hraða sem er alltaf minni en ljóshraðinn. Almenna afstæðiskenningin felur í sér nýjan skilning á eðli þyngdar og hefur róttæk áhrif á hugmyndir okkar um alheiminn.

Íslenskir vísindamenn
Ingibjörg Harðardóttir
1961
Ingibjörg Harðardóttir er prófessor í lífefna- og sameindalíffræði við Læknadeild Háskóla Íslands. Ingibjörg hefur fyrst og fremst rannsakað bólgu og þá sérstaklega hjöðnun hennar, með hvaða hætti hún á sér stað og hvernig er mögulegt að ýta undir hjöðnun bólgu með fæðu eða náttúruefnum.
Vinsæl svör
Eru kynin bara tvö?
Er hægt að sanna eða staðfesta líffræðilegt kyn fólks með litningaprófi?
Hvenær verður næsti tunglmyrkvi á Íslandi?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er átt við þegar fólk segir 'frá blautu barnsbeini'?
Hvað er húsdreki og af hverju er hann í húsakimum?
Eru kynin bara tvö?
Er hægt að sanna eða staðfesta líffræðilegt kyn fólks með litningaprófi?
Hvað er átt við þegar fólk segir 'frá blautu barnsbeini'?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað eru til mörg kyn í náttúrunni?
Eru kynin bara tvö?
Er hægt að sanna eða staðfesta líffræðilegt kyn fólks með litningaprófi?
Hvað er átt við þegar fólk segir 'frá blautu barnsbeini'?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað eru til mörg kyn í náttúrunni?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Eru kynin bara tvö?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Önnur svör
Hvernig lýsir glútenóþol sér?
Hvað veldur vindgangi?
Hvað er síþreyta? Getur fólk á öllum aldri fengið síþreytu og er til lækning?
Hvað er hambjalla? Því þrífst hún í hýbýlum manna? Getur hún valdið skaða?
Hvað heitir hæsti maður í heimi og hvað er hann hár?
Er bannað að tína ofskynjunarsveppi af túnum í Reykjavíkurborg? Hver eru viðurlög og refsingar?
Til hvers voru sálskurðlækningar eins og lóbótómía notaðar?
Hvað heitir píramídinn sem er kallaður Píramídinn mikli?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hvað eru markverðir stafir í tölum?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Af hverju fær fólk niðurgang og hvernig er hægt að bregðast við honum?
Til hvers voru sálskurðlækningar eins og lóbótómía notaðar?
Hvað heitir píramídinn sem er kallaður Píramídinn mikli?
Hvað þýðir 'miðvikudagur til moldar'?
Hvað eru markverðir stafir í tölum?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Af hverju fær fólk niðurgang og hvernig er hægt að bregðast við honum?
Hvað stjórnar lit á hægðum og þvagi fólks?
Hvað er persónuleikaröskun?
Er Íslandi betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þess?
Hvaða hundar eða hundakyn eru bönnuð á Íslandi?
Hvað eru verðbætur?
Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama?
Vísindafréttir
Hvaða svör voru mest lesin á Vísindavefnum árið 2024?
Svör um fjölda og stærð eldgosa á Reykjanesskaga, starfsstjórn, uppgreiðslu lána, og um það hvort svonefndir Tyrkjaránsmenn hafi eignast börn með íslenskum konum, voru mest lesnu nýju svör ársins 2024 á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svör árs...
Nánar