Spyrjandi sendi Vísindavefnum ýtarlega skýringu: Svar Vísindavefsins við spurningu Loga Bergmanns byggir á misskilningi. Ritstjóri vefsins umorðar spurningu Loga og tapar við það inntaki spurningarinnar. Kylfingar almennt vita hversu langt þeir ...
Sjá nánarVísindadagatal 3. júlí

Vísindasagan
Alfred Kinsey
1894-1956
Bandarískur félagsvísindamaður, menntaður í líffræði, gerði mikilvægar og umdeildar rannsóknir á kynlífi manna og hefur haft mikil áhrif á gildismat og líf Vesturlandabúa.

Dagatal hinna upplýstu
Metri
Metri er grunneining alþjóðlega einingakerfisins fyrir lengd. Upphaflega var metrinn skilgreindur sem 1/10.000.000 hluti af fjarlægðinni frá heimskauti til miðbaugs, eins og hún mælist á lengdarbaug gegnum París. Nú er aftur á móti miðað við að einn metri sé sú vegalengd sem ljós í lofttæmi fer á 1/299.792.458 hluta úr sekúndu en sú vegalengd er alls staðar og alltaf hin sama samkvæmt afstæðiskenningunni.

Íslenskir vísindamenn
Dagný Kristjánsdóttir
1949
Dagný Kristjánsdóttir er prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Háskóla Íslands. Rannsóknarsvið hennar eru íslenskar bókmenntir, íslensk bókmenntasaga, kvennabókmenntir, barnabókmenntir, bókmenntir og læknisfræði (læknahugvísindi), sálgreining og vistrýni.
Vinsæl svör
Hvað er átt við með orðinu gaslýsing?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hvaða formúla er notuð til að finna hversu langt á að slá golfkúlu ef hola stendur lægra eða hærra en teigur?
Hvað er MÓSA-smit?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvaða formúla er notuð til að finna hversu langt á að slá golfkúlu ef hola stendur lægra eða hærra en teigur?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er kreatín?
Hvað er átt við með orðinu gaslýsing?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvaða formúla er notuð til að finna hversu langt á að slá golfkúlu ef hola stendur lægra eða hærra en teigur?
Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Hvað er átt við með orðinu gaslýsing?
Hvað er kreatín?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hver er eðlilegur blóðþrýstingur?
Íslenskar gæsalappir eru „svona“, en hvar finn ég '„' á íslenska lyklaborðinu?
Hvað er kreatín?
Hvað er skoðað í almennri blóðrannsókn?
Hvað er lágþrýstingur?
Hvað er millirifjagigt?
Önnur svör
Er algengara að fá ofnæmi þegar maður eldist?
Hvað er fjölblöðrueggjastokkaheilkenni?
Hvað er það sem hundar mega ekki éta og af hverju?
Af hverju pissar maður blóði?
Hvað gerir skeifugörnin í okkur?
Er hægt að eyða eða minnka æðakölkun, sem þegar er komin, með hreyfingu?
Hvort reiknar maður fermetra sem metri * metri eða lengd * breidd?
Hvað er tennisolnbogi og af hverju stafar hann?
Hvað eru ristilpokar?
Hvað er EBITDA fyrirtækja og hvernig er hún reiknuð út?
Hvenær á að nota í og hvenær á með staðanöfnum?
Hvað eru verðbætur?
Hver eru einkenni lungnabólgu?
Hvað er EBITDA fyrirtækja og hvernig er hún reiknuð út?
Hvað þýðir orðtiltækið ‘að ganga ekki heill til skógar’?
Hvað er gyllinæð og hvernig er hægt að losna við hana?
Hvað heitir hesturinn hennar Línu Langsokks?
Hvað er vitað um munnangur og er til lækning við því?
Hvaða hundar eða hundakyn eru bönnuð á Íslandi?
Hvar er hægt að finna heimildir um uppruna og merkingu mannanafna?
Hvaða áhrif hefur nikótín á líkamann?
Hvað gerir lifrin?
Hvað er vitað um munnangur og er til lækning við því?
Hvað er húðkrabbamein, hvernig lýsir það sér og hverjir fá það?
Vísindafréttir
Hvaða svör voru mest lesin á Vísindavefnum árið 2024?
Svör um fjölda og stærð eldgosa á Reykjanesskaga, starfsstjórn, uppgreiðslu lána, og um það hvort svonefndir Tyrkjaránsmenn hafi eignast börn með íslenskum konum, voru mest lesnu nýju svör ársins 2024 á Vísindavefnum. Fimm mest lesnu nýju svör árs...
Nánar