Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Einar Sigurbjörnsson

prófessor í guðfræði við HÍ

 1. Hvað hétu lærisveinar Jesú?
 2. Hver var Ágústínus frá Hippó og hvert var hans framlag til guðfræðinnar?
 3. Hver var Erasmus frá Rotterdam og fyrir hvað er hann þekktur?
 4. Hver var Jan Hus og hvert var hans framlag til guðfræðinnar?
 5. Hver var Hildegard frá Bingen og fyrir hvað er hún þekkt?
 6. Hver var John Wycliffe og hvert var hans framlag til guðfræðinnar?
 7. Hvað er heilög þrenning og við hvað er átt?
 8. Hvað táknar lögmálið í Biblíunni? Er það sama og torah hjá Gyðingum?
 9. Hvað þýðir passía?
 10. Hver er uppruni hugtaksins heilagur andi?
 11. Í hvaða röð er réttast að lesa bréf og bækur Gamla testamentisins sögulega?
 12. Hvers vegna fara kristnir menn aðeins eftir sumum ákvæðum Gamla testamentisins?
 13. Hvernig flokka Gyðingar rit Gamla testamentisins?
 14. Hvað er talið að Gamla testamentið hafi orðið til á löngum tíma?
 15. Hver þýddi Faðirvorið yfir á íslensku?
 16. Hvað var Kristur að gera milli föstudagsins langa og páskadags, samanber trúarjátninguna?
 17. Hvað þýðir orðið "halelúja"?
 18. Af hverju er talað um að Jesús hafi dáið og fórnað sér fyrir okkur? Var það ekki fólkið sem ákvað að krossfesta hann?
 19. Hvað er sakramenti, hver eru þau og hver fann þau upp?
 20. Er biblían „orð Guðs” samkvæmt kenningum hinnar íslensku þjóðkirkju?
 21. Hvers vegna er nafni barns haldið leyndu fram að skírn?
 22. Er gott að trúa á Jesú?
 23. Hvernig get ég útskýrt "Heilagan anda"?
 24. Af hverju á Guð heima í himnaríki?
 25. Hverjir eru englar? Af hverju var einn engla guðs óvinur? Verð ég engill?
 26. Hvenær kemur Guð aftur til jarðar?
 27. Hver fann upp Jesú?
 28. Hvers vegna er latneski texti jólaguðspjallsins stundum "sem hann hefur velþóknun á" en annars "sem hafa góðan vilja"?
 29. Hvers vegna er hátíðlegast hjá okkur á aðfangadag þegar við opnum pakkana, en á jóladag víða annars staðar?
 30. Af hverju ætti Guð að leiða okkur í freistni eins og segir í Faðirvorinu?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Ólöf Guðný Geirsdóttir

1968

Ólöf Guðný Geirsdóttir er dósent í næringarfræði við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ. Meginviðfangsefni hennar eru næringarástand aldraðra ásamt rannsóknum á áhrifum næringar á farsæla öldrun.